Genagallaður almenningur? Örn Karlsson skrifar 22. ágúst 2024 14:22 Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Aukum faglegan stuðning í skólum borgarinnar Þorleifur Örn Gunnarsson Skoðun Næturstrætó um helgar í og úr Hafnarfirði Katrín Ósk Ásgeirsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Fjármálaráðherra sagði í Kastljósi gærkvöldsins að það lægi í DNA Íslendinga að sætta sig við háa verðbólgu. Þarna liggur fyrir ný skýring á verðbólgunni meðal ráðamanna. Það er búið að henda fótanuddtækjakenningunni. Nú heitir það að Íslendingar séu haldnir genagalla og framkalli verðbólgu sama hvað. Þessi kenning léttir augljóslega byrðar ráðamanna því þeir geta auðvitað ekki borið ábyrgð á arfgerð þjóðarinnar. Fjármálaráðherra hefur því með þessari kenningu skapað sjálfum sér svigrúm til að vera sæll og glaður í ólgusjó verðbólgu og hárra vaxta, þótt áþján þessa umhverfis þjaki óneitanlega mörg heimili landsins. Bara ein spurning, eða tvær, til ráðherra; Af hverju ætli ráðherrann hafi ekki fyrst aðlagað íslenskt peningaumhverfi að því sem gerist í siðmenntuðum vestrænum lýðræðisríkjum sem náð hafa tökum á peningamálum sínum áður en hann hrapaði að þeirri niðurstöðu að við Íslendingar séum haldnir genagalla sem framkalli verðbólgu? Af hverju afnam hann ekki verðtryggingu og tók upp fastvaxtakerfi íbúðarlána rétt eins og tíðkast í þessum löndum áður enn hann vændi okkur um genagalla? Af hverju rak hann ekki seðlabankastjóra, varaseðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands og réð fólk með þekkingu á peningamálum og peningahagfræði, t.d. fólk með reynslu úr innviðum bestu seðlabanka heimsins áður en hann vændi okkur um genagalla? Af hverju herra ráðherra? Höfundur er vélaverkfræðingur
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar