Ritúalið verður að Skjóli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. ágúst 2024 14:26 Sánan verður stækkuð og verður nú tvískipt. Stækkuð sauna er meðal þess sem verður hluti að upplifuninni Skjól í baðlóninu Sky Lagoon á Kársnesi í Kópavogi. Upplifunin verður afhjúpuð á næstu dögum en samkvæmt tilkynningu er um að ræða dýpkun á því sem hingað til hefur verið kallað sjö skrefa Ritúal og notið hefur mikilla vinsælda gesta lónsins. Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María. Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Í tilkynningu frá Sky Lagoon kemur fram að markmiðið sé að bjóða öllum gestum inn í veröld íslenskrar baðmenningar og sögu og kynna hana enn betur fyrir umheiminum. Skjól verði innifalið í aðgangi allra gesta. Símalaus sauna Breytingarnar fela meðal annars í sér stækkun á saununni Yl, en nú verða þar í boði tvennskonar svæði, annað með enn stærri útsýnisglugga en áður og hitt verður sérstakt símalaust svæði kjósi gestir það til að ná enn betri slökun. Einnig munu breytingarnar fela í sér nýtt skref þar sem gestir munu ljúka ferðlaginu inn í torfbænum en þar verður boðið upp á frískandi og kalt krækiberjasaft í bland við íslenskt jurtate. „Frá opnun hefur kjarninn í ferðalagi okkar gesta verið sjö-skrefa Ritúalið og hafa viðtökurnar við því farið fram úr okkar björtustu vonum. Fyrir það erum við ævinlega þakklát. Eftir að hafa hlustað vandlega á endurgjöf gesta síðustu ára vildum við finna leiðir til að dýpka upplifunina enn frekar. Útkoman er Skjól þar sem gestir okkar geta átt upplifun sem er engri annarri lík og heimsótt stærri ævintýraheim en áður þar sem fyrri tímar mæta þeim nýju,” segir Helga María Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sky Lagoon. Sánan er ein sú þekkasta hér á landi. Þá segir Helga að nafnabreytingin sé liður í vegferð Sky Lagoon að því að gefa íslensku aukið ægi. Helga segir að forsvarsmönnum lónsins þyki vænt um nafnið Skjól. Það sé í taki við það sem gestum er lofað. „Að hér finni þau skjól frá daglegu amstri og geti gleymt sér í friðsælu lóninu. Einnig finnst okkur það tákna það sem baðmenning hefur verið fyrir Íslendinga í gegnum tíðina. Þá hefur umræðan um mikilvægi íslenskunnar ekki farið fram hjá okkur og viljum við nú stíga skref til að leggja okkar að mörkum. Bæði eykur það jákvæða upplifun Íslendinga en gefur erlendum gestum einnig skemmtilega innsýn inn í tungumálið okkar enda hefur markmið okkar frá opnun verið að upphefja íslenska baðmenningu, sögu og arfleið. Við hlökkum til að taka á móti gestum í stækkandi heim Sky Lagoon,” segir Helga María.
Kópavogur Sky Lagoon Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira