Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 22:46 Jokic sáttur með bronsið Twitter@BasketNews_com Serbinn Nikola Jokic átti alveg hreint ótrúlega Ólympíuleika þegar tölfræðin er skoðuð. Hann leiddi sitt lið í öllum helstu tölfræðiflokkum og var raunar efstur í flestum flokkum einnig heilt yfir meðal allra leikmanna. Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira
Jokic lauk leikunum með glans þegar Serbía tryggði sér bronsverðlaunin með 93-83 sigri á Þýsklandi. Jokic skilaði þrefaldri tvennu í hús með 19 stig, tólf fráköst og ellefu stoðsendingar en þetta var aðeins fimmta þrefalda tvennan í sögu Ólympíuleikanna. Yfirlitið yfir tölfræðileiðtoga Serbíu er einsleittSkjáskot FIBA Af þeim leikmönnum sem komust upp úr undanriðlum leiddi Jokic tölfræðina þegar kemur að stigum, fráköstum og stoðsendingum, en þetta er í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna sem sami leikmaðurinn toppar alla þrjá tölfræðiflokkana. Þrátt fyrir þessa mögnuðu frammistöðu þurfti Jokic að horfa á eftir nafnbótinni „mikilvægasti leikmaðurinn“ til LeBron James. Þeir félagar voru engu að síður báðir valdir í úrvalslið leikanna en allir fimm leikmennirnir þar eiga það sameiginlegt að leika í NBA deildinni. ALL-STAR FIVE of #Paris2024 Men's #Basketball 🔸Dennis Schroder, Germany 🇩🇪🔸Stephen Curry, USA 🇺🇸🔸LeBron James, USA 🇺🇸🔸Victor Wembanyama, France 🇫🇷🔸Nikola Jokic, Serbia 🇷🇸 pic.twitter.com/4cxZwzISTF— FIBA (@FIBA) August 10, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Handbolti Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Sjá meira