Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2024 12:57 Mathias Gidsel skoraði ellefu mörk í úrslitaleiknum. getty/Alex Davidson Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum. Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Þetta eru önnur gullverðlaun Danmerkur í karlaflokki í handbolta en danska liðið varð Ólympíumeistari undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar fyrir átta árum í Ríó. Mathias Gidsel átti stórkostlegan leik og skoraði ellefu mörk fyrir danska liðið í dag. Magnus Landin skoraði sjö, Simon Pytlick sex og Rasmus Lauge fimm. Niklas Landin varði ellefu skot í kveðjuleik sínum með landsliðinu. Þá skoraði Mikkel Hansen tvö mörk í síðasta leik sínum á ferlinum. Danir höfðu ótrúlega yfirburði í úrslitaleiknum eins og lokatölurnar bera með sér. Eftir að Þjóðverjar minnkuðu muninn í eitt mark, 5-6, skoruðu Danir sex mörk í röð og komust sjö mörkum yfir, 5-12. Danska liðið komst tíu mörkum yfir í fyrsta sinn, 9-19, og leiddi svo með níu mörkum í hálfleik, 12-21. Þýsku leikmennirnir töpuðu boltanum átta sinnum í fyrri hálfleik og dönsku heimsmeistararnir refsuðu hvað eftir annað. Danir gáfu ekkert eftir í seinni hálfleik og Nikolaj Jacobsen, þjálfari þeirra, spilaði á sínu sterkasta liði nánast allan tímann. Þegar uppi var staðið munaði þrettán mörkum á liðunum, 26-39. Juri Knorr skoraði sex mörk fyrir þýska liðið sem hljóp á vegg í dag eftir frábæra frammistöðu á Ólympíuleikunum.
Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Sjá meira