Giannis forðaði Grikkjum frá heimsendingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2024 13:30 Giannis Antetokounmpo bar liðið á herðum sér eins og oft áður. Gregory Shamus/Getty Images Körfuboltalið Grikklands forðaðist það að vera sent heim af Ólympíuleikunum með 77-71 sigri gegn Ástralíu. Grikkir höfðu tapað tveimur leikjum sínum hingað til gegn Kanada og Spáni. Liðið var því með bakið upp við vegg og þurfti sárlega á sigri að halda gegn Ástralíu. Fyrsti leikhluti var jafn en annan leikhluta eignuðu Grikkir sér algjörlega og fóru með 17 stiga forskot inn í hálfleikinn. Það minnkaði aðeins eftir því sem leið á seinni hálfleik en sigurinn aldrei í hættu. Giannis Antetokounmpo fór mikinn í leiknum, skoraði 20 stig, greip 7 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal boltanum einu sinni. Niðurstaðan þýðir að Grikkland er í 2. sæti A-riðils eins og er. Þeir þurfa að treysta á að Kanada vinni Spán á eftir til þess að fara áfram í 8-liða úrslit. 😤🇬🇷 Thanasis Antetokounmpo was hyped after this bucket by Giannis that brought Greece to +17! #Paris2024 pic.twitter.com/TPMJSt2cvn— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 2, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Körfubolti Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótbolti X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Fótbolti Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Fótbolti Bað fjölskylduna afsökunar Sport Fleiri fréttir KR fær króatískan miðherja Keyrði niður körfuboltamann sem lést Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Sjá meira
Grikkir höfðu tapað tveimur leikjum sínum hingað til gegn Kanada og Spáni. Liðið var því með bakið upp við vegg og þurfti sárlega á sigri að halda gegn Ástralíu. Fyrsti leikhluti var jafn en annan leikhluta eignuðu Grikkir sér algjörlega og fóru með 17 stiga forskot inn í hálfleikinn. Það minnkaði aðeins eftir því sem leið á seinni hálfleik en sigurinn aldrei í hættu. Giannis Antetokounmpo fór mikinn í leiknum, skoraði 20 stig, greip 7 fráköst, gaf 3 stoðsendingar og stal boltanum einu sinni. Niðurstaðan þýðir að Grikkland er í 2. sæti A-riðils eins og er. Þeir þurfa að treysta á að Kanada vinni Spán á eftir til þess að fara áfram í 8-liða úrslit. 😤🇬🇷 Thanasis Antetokounmpo was hyped after this bucket by Giannis that brought Greece to +17! #Paris2024 pic.twitter.com/TPMJSt2cvn— Eurohoops (@Eurohoopsnet) August 2, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Körfubolti Mest lesið Árásarmaður úgöndsku hlaupakonunnar látinn Sport Líður eins og hún geti sagt Þóri allt Handbolti Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Fótbolti Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Fótbolti Áfall fyrir Arsenal rétt fyrir rosalega viku Enski boltinn Sjóðheitur í Bestu deildinni í dag en kom heim í kulnun Íslenski boltinn Býst við klassískum breskum bolta frá Wales: „Þurfum að vera klárir í slaginn“ Fótbolti X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Fótbolti Segir afrek Ronaldo hvetja sig áfram Fótbolti Bað fjölskylduna afsökunar Sport Fleiri fréttir KR fær króatískan miðherja Keyrði niður körfuboltamann sem lést Frákastadrottningin spilar ekki meira á þessari leiktíð Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Sjá meira