„Smá stress en alltaf jafn skemmtilegt“ að elda ofan í Ramsay Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. júlí 2024 19:16 Eigendur Þrastalundar ásamt stjörnukokkinum Gordon Ramsay í dag. Instagram Þriðja árið í röð lét stjörnukokkurinn Gordon Ramsay sjá sig á veitingastaðnum Þrastalundi í Grímsnesi í dag. Eigandi staðarins segir örlítið kvíðavaldandi en alltaf jafn gaman að fá Ramsay í heimsókn. „Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr) Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
„Hann segist alltaf dýrka að vera héraa, það er alla vega það sem maður heyrir,“ segir Dagný Sif Jónsdóttir einn eigenda Þrastalundar í samtali við fréttastofu. Hún segir Ramsey og veiðifélaga hans nýta aðstöðuna í Þrastalundi til að fá sér í gogginn og skipta yfir í veiðigallann áður en haldið er út að á. Það hafi þeir gert síðustu tvö ár líka. „Það er auðvitað alltaf smá stress en alltaf jafn skemmtilegt að fá þá í heimsókn. Þeir eru svo ótrúlega yndislegir og almennilegir. Maður er einhvern veginn alltaf í skýjunum þegar þeir eru búnir að vera hérna,“ segir Dagný. Hér að neðan má sjá myndir úr heimsóknum Ramsay í Þrastarlund í fyrra og hittiðfyrra. View this post on Instagram A post shared by Þrastalundur (@thrastalundurr)
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira