Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 17:31 Viktor Gísli Hallgrímsson segist ekki á förum frá franska félaginu Nantes, þrátt fyrir orðróma um annað. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. „Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum. Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
„Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum.
Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37
Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30