Körfubolti

Mynda­syrpa: Kefla­vík Ís­lands­meistari 2024

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bikarinn fór alla leið á loft.
Bikarinn fór alla leið á loft. Vísir/Diego

Keflavík er Íslandsmeistari kvenna í körfubolta árið 2024. Liðið lagði Njarðvík örugglega í þremur leikjum og er óumdeilanlega besta lið landsins. Ljósmyndari Vísis var á svæðinu og myndaði leikinn sem og fagnaðarlæti Keflavíkur í leikslok.

Selena Lott stóð fyrir sínu í liði Njarðvíkur en það gerði Daniela Wallen í liði Keflavíkur.Vísir/Diego
Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, ósáttur.Vísir/Diego
Sara Rún Hinriksdóttir var valin verðmætasti leikmaður úrslitaeinvígisins.Vísir/Diego
Daniela Wallen er nær óstöðvandi þegar hún kemst á ferðina.Vísir/Diego
Thelma Dís Ágústsdóttir og Sara Rún sáttar.Vísir/Diego
Það var einkar vel mætt á alla þrjá leikina.Vísir/Diego
Fagnað í leikslok.Vísir/Diego
Silfurlið Njarðvíkur.Vísir/Diego
Bikar á loft.Vísir/Diego
Íslandsmeistarar Keflavíkur sáttar.Vísir/Diego



Fleiri fréttir

Sjá meira


×