„Við algjörlega frusum“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:38 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, þarf eitthvað að fara yfir það með sínum konum hvernig maður klárar körfuboltaleiki Vísir/Hulda Margrét Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, átti fáar skýringar á því hvers vegna hans konur frusu sóknarlega annan leikinn í röð þegar liðið tapaði 73-64 gegn Stjörnunni í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Það var margt líkt með lokakafla þessa leiks og síðasta en Haukar skoruðu aðeins sex stig í lokaleikhlutanum gegn 29 stigum Stjörnunnar. „Þetta var bara nákvæmlega eins nema við vorum ekki með eins gott forskot núna. „Við algjörlega frusum“. Ég átta mig ekki á því hvað þetta er. Þær hlaupa sama einfalda sóknarleikinn aftur og aftur og aftur og við bregðumst ekki við, alveg sama hvað við tölum um. Sóknarlega verðum við rosalega staðar og hræddar.“ Haukar voru komnir með 16 stiga forskot fyrir lokaleikhlutann og í fjölmiðlastúkunni voru flestir búnir að afskrifa Stjörnuna á þeim tímapunkti, mögulega Haukarnir líka. „Mögulega, vonandi ekki. Við töluðum um að við þyrftum að spila í 40 mínútur. Ég vona að það sé ekki ástæðan, að þær hafi bara hætt því þær hafi haldið að þetta væri bara komið. En þetta er greinilega eitthvað sem við þurfum að skoða verulega vel.“ Keira Robinson fór mikinn í fyrri hálfleik og var á tímabili með rúman helming stiga liðsins, 17 stig af 32. Hún skoraði aðeins eitt stig í seinni hálfleik en Ingvar gat ekki sett fingurinn nákvæmlega hvað það var sem olli því. „Ég veit það ekki. Hún fer að sætta sig við að taka þrista í staðinn fyrir að ráðast á körfuna og komast á vítalínuna. Hún var ekki að setja skotin í seinni hálfleik eins og í fyrri. Á sama tíma verðum við allar hægar og hún þarf að búa til allt sitt sjálf. Hún fékk í rauninni ekki neitt út úr okkar flæði og auðvitað er það erfitt og lýjandi.“ Allir leikirnir í þessu einvígi hafa unnist á heimavelli hingað til en Ingvar sagði að það væri enginn trygging fyrir sigri að spila heima ef frammistaðan verður á pari við frammistöðuna í dag og í síðasta leik. „Oddaleikur, gjaldkeraleikur. Ég veit að formaðurinn er ánægður en við spilum svona og ætlum ekki að klára leiki þá skiptir engu máli hvort við erum á heimavelli eða útivelli. Við sluppum með þetta í síðasta leik og sleppum ekkert með þetta aftur, alveg sama hvar við spilum þann leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Sjá meira
Það var margt líkt með lokakafla þessa leiks og síðasta en Haukar skoruðu aðeins sex stig í lokaleikhlutanum gegn 29 stigum Stjörnunnar. „Þetta var bara nákvæmlega eins nema við vorum ekki með eins gott forskot núna. „Við algjörlega frusum“. Ég átta mig ekki á því hvað þetta er. Þær hlaupa sama einfalda sóknarleikinn aftur og aftur og aftur og við bregðumst ekki við, alveg sama hvað við tölum um. Sóknarlega verðum við rosalega staðar og hræddar.“ Haukar voru komnir með 16 stiga forskot fyrir lokaleikhlutann og í fjölmiðlastúkunni voru flestir búnir að afskrifa Stjörnuna á þeim tímapunkti, mögulega Haukarnir líka. „Mögulega, vonandi ekki. Við töluðum um að við þyrftum að spila í 40 mínútur. Ég vona að það sé ekki ástæðan, að þær hafi bara hætt því þær hafi haldið að þetta væri bara komið. En þetta er greinilega eitthvað sem við þurfum að skoða verulega vel.“ Keira Robinson fór mikinn í fyrri hálfleik og var á tímabili með rúman helming stiga liðsins, 17 stig af 32. Hún skoraði aðeins eitt stig í seinni hálfleik en Ingvar gat ekki sett fingurinn nákvæmlega hvað það var sem olli því. „Ég veit það ekki. Hún fer að sætta sig við að taka þrista í staðinn fyrir að ráðast á körfuna og komast á vítalínuna. Hún var ekki að setja skotin í seinni hálfleik eins og í fyrri. Á sama tíma verðum við allar hægar og hún þarf að búa til allt sitt sjálf. Hún fékk í rauninni ekki neitt út úr okkar flæði og auðvitað er það erfitt og lýjandi.“ Allir leikirnir í þessu einvígi hafa unnist á heimavelli hingað til en Ingvar sagði að það væri enginn trygging fyrir sigri að spila heima ef frammistaðan verður á pari við frammistöðuna í dag og í síðasta leik. „Oddaleikur, gjaldkeraleikur. Ég veit að formaðurinn er ánægður en við spilum svona og ætlum ekki að klára leiki þá skiptir engu máli hvort við erum á heimavelli eða útivelli. Við sluppum með þetta í síðasta leik og sleppum ekkert með þetta aftur, alveg sama hvar við spilum þann leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Sjá meira