„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:25 Fyrirliðar takast á. Ísold sækir að körfunni gegn Haukum fyrr í vetur. Þóra Kristín til varnar. Vísir/Pawel Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira