Perla frá Perlu eitt af flottustu mörkum undankeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 11:01 Perla Ruth Albertsdóttir fagnar sæti á EM með Lilju Ágústsdóttur. Vísir/Anton Evrópska handboltasambandið hefur tilnefnt mark íslensku landsliðskonunnar Perlu Ruth Albertsdóttur sem eitt af flottustu mörkunum í undankeppni EM 2024. Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Valið var tilkynnt á samfélagsmiðlum Evrópumótsins í tilefni að því að það var dregið í riðla í gær. Íslensku stelpurnar tryggðu sér á dögunum sæti í úrslitakeppni EM i fyrsta sinn í tólf ár með góðum sigrum á Lúxemborg og Færeyjum í tveimur síðustu leikjum sínum. Flotta markið hjá Perlu kom í sigrinum á Færeyjum. Hún leysti þá af línunni og út í horn og fékk boltann þangað. Perla fór síðan inn úr vinstra horninu og sneri boltanum laglega undir markvörð Færeyja og í markið. Perla keppir þarna við Natálie Kuxová frá Tékklandi, Chloé Valentini frá Frakklandi og Kristinu Jörgensen frá Danmörku. Hér fyrir neðan má sjö þessi fjögur mörk. Kuxová skoraði beint úr aukakasti, Valentini skoraði sirkusmark og Jörgensen aftur fyrir bak úr hraðaupphlaupi. Perla skoraði alls sautján mörk í undankeppninni og var fjórði markahæsti leikmaður íslenska liðsins á eftir þeim Elínu Klöru Þorkelsdóttur (24 mörk), Theu Imani Sturludóttur (22) og Þóreyju Rósu Stefánsdóttur (21). Bringing into the #ehfeuro2024 Draw Favourite goal from the Qualifiers? #catchthespirit pic.twitter.com/QfVjWiF2Sh— EHF EURO (@EHFEURO) April 18, 2024 View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira