Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Aron Guðmundsson skrifar 4. apríl 2024 22:00 Það verður hart barist í úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta Vísir/Samsett mynd Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi. Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Það er alveg ljóst á fyrstu umferð úrslitakeppninnar að við eigum von á allsvakalegri úrslitakeppni. Við skulum fara yfir viðureignirnar. Valur – Höttur Deildarmeistararnir mæta munu þurfa að leggja leið sína austur á Egilsstaði og taka á liði heimamanna sem sjá kannski möguleika á borði gegn nokkuð löskuðu liði deildarmeistaranna. Ekkert gefið eftir í þessari viðureign. Grindavík – Tindastóll Ríkjandi Íslandsmeistarar Tindastóls tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni að lokum og stemningin í Síkinu eftir því. Það hefur mikið gengið á hjá liðinu í vetur og nú munu þeir þurfa að takast á við eitt heitasta lið Íslands um þessar mundir. Grindvíkingar hafa sett stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn og munu nú þurfa að leggja ríkjandi Íslandsmeistarana að velli á þeirri vegferð sinni. Maður fær vatn í munninn. Keflavík – Álftanes Talandi um bitastæð einvígi. Keflvíkingar mæta nýliðum Álftaness sem eru ekki svo miklir nýliðar lengur. Sögulínan sem felst í því að Hörður Axel Vilhjálmsson mun nú mæta sínu einkennisliði í gegnum tíðina, Keflavík, er nóg til þess að segja allt sem þarf um þetta einvígi. Njarðvík - Þór Þorlákshöfn Það verður barist um hvern einasta bolta í einvígi Þór Þorlákshafnar og Njarðvíkur. Njarðvíkingar tryggðu sér síðasta heimavallarréttinn í úrslitakeppninni með fjórða sæti deildarinnar og fá þar af leiðandi liðið sem endaði í 5.sæti, Þór frá Þorlákshöfn í einvígi.
Subway-deild karla Valur Höttur Grindavík Tindastóll Keflavík ÍF UMF Álftanes UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira