Lögmál leiksins: „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2024 15:31 Seton Hall v Marquette MILWAUKEE, WISCONSIN - JANUARY 27: Head coach Doc Rivers of the Milwaukee Bucks speaks to the crowd in the first half of the game between the Seton Hall Pirates and Marquette Golden Eagles at Fiserv Forum on January 27, 2024 in Milwaukee, Wisconsin. (Photo by Patrick McDermott/Getty Images) Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ekki á einu máli um hvort Doc Rivers sé rétti maðurinn til að þjálfa Giannis Antetokounmpo og félaga í Milwaukee Bucks. Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Hinn margreyndi Rivers hefur verið ráðinn þjálfari Milwaukee en hann tekur við starfinu af Adrian Griffin sem var rekinn í síðustu viku. Þjálfaramál Tarfanna verða til umræðu í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta gigg öskrar á Doc Rivers, akkúrat núna en þetta er ekki til langframa. Mér finnst ótrúlegt að þeir hafi ekki ráðið Nick Nurse, ef það stóð til boða,“ sagði Hörður Unnsteinsson og vísaði til mannsins sem gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum fyrir fimm árum. Klippa: Lögmál leiksins - Þjálfaramál Milwaukee Kjartan Atli Kjartansson skaut þá inn í að Giannis hefði ekki viljað fá Nurse til að taka við Milwaukee. „Ég held að Giannis sé orðinn vanur [Mike] Budenholzer taktíkinni, að gera alltaf eins, þótt hann hafi rekið hann. Griffin breytti of miklu en Rivers á að breyta til baka og ef við erum í einhverjum líkingum er Nick Nurse brjálaður vísindamaður sem prófar nítján varnarafbrigði í sama leiknum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson. „Ég held að Giannis vilji alltaf gera eins. Ég held að þetta sé hjónaband í himnaríki þangað til þeir detta út í úrslitakeppninni þegar þeir bregðast ekkert við.“ Lögmál leiksins verður á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira