Kristín Ýr ráðin kynningar- og markaðsstjóri Barnaheilla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. janúar 2024 12:29 Kristín Ýr hefur hafið störf. Barnaheill Kristín Ýr Gunnarsdóttir mun hefja störf sem kynningar- og markaðsstjóri hjá Barnaheillum 1. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Barnaheillum. Þar segir að Kristín hafi víðtæka reynslu á sviði samskipta- og markaðsmála og hafi sinnt ráðgjöf í mótun og miðlun upplýsinga bæði í stjórnsýslunni og á almennum vinnumarkaði. Síðast starfaði hún sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Kristín hefur einnig áratuga reynslu úr fjölmiðlum og vann síðast á fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis frá 2018 til 2019. Þá starfaði hún á árunum 2015 til 2018 hjá Alþýðusambandi Íslands, sem verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála. Samhliða blaðamennsku starfaði Kristín í kvikmyndagerð og kom að gerð sjónvarpsþátta sem og auglýsinga. Kristín er menntuð leiðtoga- og stjórnendamarkþjálfi og er einnig með diplómagráðu í kvikmyndagerð. Hún hefur einnig setið fjölda námskeiða meðal annars í markaðssetningu, samningatækni og stafrænni miðlun. „Kristín er frábær viðbót við öflugan hóp okkar hér hjá Barnaheillum. Kristín hefur mikla og víðtæka reynslu á svið samskipta- og markaðsmála sem mun nýtast okkur til að efla starf okkar enn frekar. Við erum því afar ánægð með að fá hana til starfa. Framundan eru spennandi og krefjandi verkefni sem við hlökkum til að þróa áfram með hennar reynslu í farteskinu, með það að leiðarljósi að tryggja réttindi og velferð barna,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Barnaheill eru stærstu alþjóðlegu frjálsu félagasamtökin í heiminum sem starfa í þágu barna. „Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“ Vistaskipti Réttindi barna Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Þar segir að Kristín hafi víðtæka reynslu á sviði samskipta- og markaðsmála og hafi sinnt ráðgjöf í mótun og miðlun upplýsinga bæði í stjórnsýslunni og á almennum vinnumarkaði. Síðast starfaði hún sem ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL. Kristín hefur einnig áratuga reynslu úr fjölmiðlum og vann síðast á fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis frá 2018 til 2019. Þá starfaði hún á árunum 2015 til 2018 hjá Alþýðusambandi Íslands, sem verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála. Samhliða blaðamennsku starfaði Kristín í kvikmyndagerð og kom að gerð sjónvarpsþátta sem og auglýsinga. Kristín er menntuð leiðtoga- og stjórnendamarkþjálfi og er einnig með diplómagráðu í kvikmyndagerð. Hún hefur einnig setið fjölda námskeiða meðal annars í markaðssetningu, samningatækni og stafrænni miðlun. „Kristín er frábær viðbót við öflugan hóp okkar hér hjá Barnaheillum. Kristín hefur mikla og víðtæka reynslu á svið samskipta- og markaðsmála sem mun nýtast okkur til að efla starf okkar enn frekar. Við erum því afar ánægð með að fá hana til starfa. Framundan eru spennandi og krefjandi verkefni sem við hlökkum til að þróa áfram með hennar reynslu í farteskinu, með það að leiðarljósi að tryggja réttindi og velferð barna,“ segir Tótla I. Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. Barnaheill eru stærstu alþjóðlegu frjálsu félagasamtökin í heiminum sem starfa í þágu barna. „Barnaheill eru leiðandi afl í að breyta viðhorfum og verklagi varðandi málefni barna og réttindi þeirra. Framtíðarsýn Barnaheilla er heimur þar sem sérhvert barn hefur tækifæri til að lifa og þroskast, fær gæðamenntun, lifir öruggu lífi og hefur tækifæri til að hafa áhrif. Við stöndum vaktina í þágu barna og gætum réttinda þeirra.“
Vistaskipti Réttindi barna Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira