Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. janúar 2024 12:30 Kokkurinn og þjálfarinn Jana deildi á dögunum frískandi uppskrift af bláberjaþeytingi. SAMSETT Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“ Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Gwyneth Paltrow hefur leikið í stórmyndum á borð við Iron Man og Avengers en undanfarin ár hefur heilsan verið henni hugleikin. Hún rekur lífsstílsmerkið Goop og er þekkt fyrir að leita nýstárlegra og óhefðbundinna leiða þegar það kemur að lífsstíl og heilsu. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má sjá uppskrift Jönu af þeytingnum: „Gwyneth Paltrow bláberja- og engifer þeytingur Fyrir 1 * 1 bolli frosin bláber * 1,5 bolli jurtamjólk * ½ bolli frosið avókadó * 1 msk collage duft (valfrjálst) * 1 skeið óbragðbætt hreint próteinduft að eigin vali * 1- 2 döðlur, steinlausar * Safi úr 1 límónu * Vænn bútur, ferskt engifer, hreinsað Aðferð: 1. Setjið allt hráefnið saman í góðan blandara og blandið vel saman 2. Hellið í hátt glas og berið fram 3. Drekkið og njótið“
Uppskriftir Matur Hollywood Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira