Bjarki með skilaboð til Sérsveitarinnar: „Erum gríðarlega þakklátir“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2024 10:01 Bjarki Már Elísson og félagar fögnuðu innilega eftir sigurinn gegn Króötum. Vonandi fagna þeir einnig eftir leikinn við Austurríki í dag. VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson stóð vel fyrir sínu í sigrinum góða á Króatíu, á EM í handbolta í fyrradag, og var þakklátur Sérsveitinni fyrir góðan stuðning. Nú er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. Ljóst er að Ísland verður að vinna Austurríki í dag, helst með fimm marka mun, og takist það segir Bjarki menn geta gengið sátta frá mótinu, þó að rýna þurfi í hvernig liðið mætti til leiks á mótinu. „Bítur ekkert á Árbæinginn“ Ísland gæti þurft að spjara sig án nokkurra sterkra leikmanna í dag. Ljóst er að Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki með vegna meiðsla, og Ýmir Örn Gíslason tekur út leikbann. Í gærmorgun voru fjórir leikmenn liðsins auk þess veikir, þeir Ómar Ingi, Janus Daði, Kristján Örn og Óðinn Þór. „Það koma alltaf upp einhver veikindi en vonandi verða þau ekki fleiri. Við megum ekki við fleiri forföllum. En það bítur ekkert á Árbæinginn,“ sagði Bjarki, sem ólst upp í Árbæ, léttur í gærmorgun. Austurríkismenn hafa komið liða mest á óvart á EM en Íslandi gekk vel gegn þeim í vináttulandsleikjum fyrir mótið. „Við unnum þá nokkuð sannfærandi í þessum tveimur leikjum en samt var maður með þá tilfinningu að við ættum helling inni. En þeir eru hættir að koma á óvart. Þeir eru bara drulluöflugir, með gott skipulag og gera lítið af mistökum. Það er valinn maður í hverju rúmi en þeir spila dálítið mikið á sama liðinu þannig að vonandi getum við nýtt okkur það með því að keyra á þá,“ segir Bjarki. Klippa: Bjarki þakklátur fyrir stuðninginn Tókst með hjálp Sérsveitarinnar Sigurinn góði á Króötum í fyrradag ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust og Bjarki var sérstaklega ánægður með stuðninginn úr stúkunni. Þar fór fremst í flokki Sérsveitin, stuðningsmannasveitin sem fylgt hefur strákunum okkar allan tímann í Þýskalandi. „Þetta var mjög sterkt því við hefðum auðveldlega getað brotnað við allt þetta mótlæti; Ómar og Janus dottnir út, Gísli meiðist og Ýmir fær rautt. Það hefði verið auðvelt að leggjast niður og gefast upp. En við náðum að þétta okkur saman, með hjálp Sérsveitarinnar í stúkunni. Ég vil koma þökkum til þeirra. Við erum gríðarlega þakklátir fyrir þann stuðning sem við fáum hérna. Þannig náðum við að koma til baka og vinna mjög sterkt lið Króata, og gefa okkur smá búst fyrir þennan lokaleik. Þau [í Sérsveitinni] eru alltaf öflug. Það er ekkert sjálfsagt að þau taki sér frí frá vinnu og fylgi okkur hérna í tvær vikur út allt mótið. Við erum gríðarlega þakklátir fyrir það og vonandi getum við gefið þeim annan alvöru leik [í dag].“ Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 24. janúar 2024 09:31 Minnir ógnvænlega mikið á Covid-mótið Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag. 24. janúar 2024 07:30 Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna „Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun. 23. janúar 2024 22:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
Ljóst er að Ísland verður að vinna Austurríki í dag, helst með fimm marka mun, og takist það segir Bjarki menn geta gengið sátta frá mótinu, þó að rýna þurfi í hvernig liðið mætti til leiks á mótinu. „Bítur ekkert á Árbæinginn“ Ísland gæti þurft að spjara sig án nokkurra sterkra leikmanna í dag. Ljóst er að Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki með vegna meiðsla, og Ýmir Örn Gíslason tekur út leikbann. Í gærmorgun voru fjórir leikmenn liðsins auk þess veikir, þeir Ómar Ingi, Janus Daði, Kristján Örn og Óðinn Þór. „Það koma alltaf upp einhver veikindi en vonandi verða þau ekki fleiri. Við megum ekki við fleiri forföllum. En það bítur ekkert á Árbæinginn,“ sagði Bjarki, sem ólst upp í Árbæ, léttur í gærmorgun. Austurríkismenn hafa komið liða mest á óvart á EM en Íslandi gekk vel gegn þeim í vináttulandsleikjum fyrir mótið. „Við unnum þá nokkuð sannfærandi í þessum tveimur leikjum en samt var maður með þá tilfinningu að við ættum helling inni. En þeir eru hættir að koma á óvart. Þeir eru bara drulluöflugir, með gott skipulag og gera lítið af mistökum. Það er valinn maður í hverju rúmi en þeir spila dálítið mikið á sama liðinu þannig að vonandi getum við nýtt okkur það með því að keyra á þá,“ segir Bjarki. Klippa: Bjarki þakklátur fyrir stuðninginn Tókst með hjálp Sérsveitarinnar Sigurinn góði á Króötum í fyrradag ætti að gefa mönnum gott sjálfstraust og Bjarki var sérstaklega ánægður með stuðninginn úr stúkunni. Þar fór fremst í flokki Sérsveitin, stuðningsmannasveitin sem fylgt hefur strákunum okkar allan tímann í Þýskalandi. „Þetta var mjög sterkt því við hefðum auðveldlega getað brotnað við allt þetta mótlæti; Ómar og Janus dottnir út, Gísli meiðist og Ýmir fær rautt. Það hefði verið auðvelt að leggjast niður og gefast upp. En við náðum að þétta okkur saman, með hjálp Sérsveitarinnar í stúkunni. Ég vil koma þökkum til þeirra. Við erum gríðarlega þakklátir fyrir þann stuðning sem við fáum hérna. Þannig náðum við að koma til baka og vinna mjög sterkt lið Króata, og gefa okkur smá búst fyrir þennan lokaleik. Þau [í Sérsveitinni] eru alltaf öflug. Það er ekkert sjálfsagt að þau taki sér frí frá vinnu og fylgi okkur hérna í tvær vikur út allt mótið. Við erum gríðarlega þakklátir fyrir það og vonandi getum við gefið þeim annan alvöru leik [í dag].“ Næsti leikur Íslands á EM er gegn Austurríki í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Köln og flytur fréttir af mótinu í máli og myndum.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 24. janúar 2024 09:31 Minnir ógnvænlega mikið á Covid-mótið Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag. 24. janúar 2024 07:30 Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna „Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun. 23. janúar 2024 22:15 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Sjá meira
„Aron Pálmarsson var stórkostlegur frá A til Ö“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, lék frábærlega í sigrinum á Króatíu, 30-35, í milliriðli á EM í Þýskalandi í fyrradag. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. 24. janúar 2024 09:31
Minnir ógnvænlega mikið á Covid-mótið Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag. 24. janúar 2024 07:30
Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna „Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun. 23. janúar 2024 22:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti