Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 19:13 Thor og Blazter mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike áðan. Thor átti 14 fellur í leiknum en Blazter 11. NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn
Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn