Tölfræðin á móti Þýskalandi: Fjögur víti forgörðum í tveggja marka tapi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 21:36 Ýmir Örn Gíslason var með tólf stopp í leiknum í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta var nálægt því að fá eitthvað út úr leik á móti heimamönnum Þýskalands í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Á endanum unnu Þjóðverjar tveggja marka sigur, 26-24, sem voru grátleg úrslit eftir frábæra baráttu íslenska liðsins. Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira
Íslenska vörnin átti sinn besta leik á mótinu og markvarslan var mjög góð. Enn á ný voru það hins vegar klúðruð víti og slæm nýting úr hornunum sem fóru með leikinn fyrir Ísland. Janus Daði Smárason átti sinn langbesta leik á þessu móti, skoraði sex mörk og kom að samtals tíu mörkum íslenska liðsins. Aron Pálmarsson byrjaði frábærlega með þrjú af fyrstu fjórum mörkunum en skoraði ekki mark eftir það.Íslensku hornamennirnir klikkuðu úr sex af fyrstu sjö skotum sínum en Sigvaldi endaði leikinn með tveimur góðum mörkum sem hann getur vonandi byggt á. Hornanýtingin er stórt vandamál á mótinu. Það voru aftur á móti vítin sem svíða mest. Að þessu sinni voru það fjögur sem fóru forgörðum. Björgvin Páll Gústavsson reyndi að vinna það til baka með því að verja tvö víti en íslenska liðið hefur verið í tómu tjóni á vítalínunni í þessu móti. Auk þess að Björgvin tók þessi tvö víti þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson vel allan leikinn og tók alls 17 skot. Íslenska liðið fékk því flotta markvörslu í kvöld. Ýmir Örn Gíslason var magnaður í vörninni og náði meðal annars tólf stoppum einn sem er frábær tölfræði. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Aron Pálmarsson 3 3. Viggó Kristjánsson 3/1 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Ómar Ingi Magnússon 2/1 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 2 3. Bjarki Már Elísson 1 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Arnar Freyr Arnarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1/1 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Janus Daði Smárason 6 2. Sigvaldi Guðjónsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 1 3. Ýmir Örn Gíslason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1/1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 17 (40%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2/2 (67%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 56:11 2. Bjarki Már Elísson 56:39 3. Elliði Snær Viðarsson 49:20 4. Sigvaldi Guðjónsson 41:58 5. Ómar Ingi Magnússon 37:19 Hver skaut oftast á markið: 1. Janus Daði Smárason 9 2. Aron Pálmarsson 7 3. Ómar Ingi Magnússon 6/2 4. Sigvaldi Guðjónsson 6 5. Viggó Kristjánsson 5/3 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 3 6. Bjarki Már Elísson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Janus Daði Smárason 4 2. Aron Pálmarsson 2 3. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Elvar Örn Jónsson 1 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Janus Daði Smárason 10 2. Aron Pálmarsson 5 3. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Elvar Örn Jónsson 3 5. Viggó Kristjánsson 3 7. Ýmir Örn Gíslason 2 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 12 2. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Ómar Ingi Magnússon 2 Mörk skoruð í tómt mark Ekkert Hver tapaði boltanum oftast: 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Janus Daði Smárason 8,77 2. Aron Pálmarsson 7,06 3. Sigvaldi Guðjónsson 6,97 4. Ómar Ingi Magnússon 6,40 5. Viggó Kristjánsson 6,37 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 8,70 2. Ómar Ingi Magnússon 6,72 3. Elliði Snær Viðarsson 6,27 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,01 5. Aron Pálmarsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 4 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 6 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 0 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +6 Mörk af línu: Þýskaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Jafnt Fiskuð víti: Ísland +1 - Varin skot markvarða: Ísland +1 Varin víti markvarða: Þýskaland +1 - Misheppnuð skot: Ísland +6 Löglegar stöðvanir: Þýskaland +1 Refsimínútur: Jafnt - Mörk manni fleiri: Ísland +1 Mörk manni færri: Jafnt Mörk í tómt mark: Ekkert - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Þýskaland +2 21. til 30. mínúta: Jafnt Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Þýskaland +1 41. til 50. mínúta: Ísland +2 51. til 60. mínúta: Þýskaland +2 - Byrjun hálfleikja: Jafnt Lok hálfleikja: Þýskaland +2 Fyrri hálfleikur: Þýskaland +2 Seinni hálfleikur: Jafnt
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sjá meira