Sigurborg Ósk til SSNE Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 10:57 Sigurborg Ósk Haraldsdóttir mun hefja störf hjá SSNE. Vísir/Vilhelm Sigurborg Ósk Haraldsdóttir hefur hafið störf hjá Samtökum sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE). Hún mun hafa aðsetur á skrifstofu sambandsins á Stéttinni, Húsavík. Þetta kemur fram á vef samtakanna. Sigurborg Ósk var formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar frá 2018 til 2021. Það árið hætti hún óvænt í borgarstjórn og sagði frá því í viðtali við Fréttablaðið að það væri vegna veikinda. Í tilkynningu SSNE segir að Sigurborg muni koma inn í ýmis verkefni. Þau séu einkum í tengslum við umhverfis-og skipulagsmál. Auk þess muni Sigurborg koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra. Fram kemur að Sigurborg sé fædd og uppalin á Kjalarnesi en sé nú búsett á Húsavík. Hún sé með BS gráðu í umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands og Meistaragráðu í landsslagsarkitektúr frá Arkitekta- og hönnunarskólanum í Osló. „Sigurborg hefur víðtæka reynslu af umhverfis- og skipulagsmálum, bæði sem kjörin fulltrúi og fagmanneskja. Hún starfaði áður í borgarstjórn og var formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, varaformaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og ásamt því að vera formaður Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins.“ Hún hafi leitt vinnu við mörg af mikilvægustu umhverfismálum samtímans, þar á meðal endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, mótun nýrrar aðgerðaráætlunar í loftlagsmálum, mótun nýrrar hjólreiðaáætlunar, mótun nýrrar umferðaröryggisáætlunar, undirbúning Borgarlínu og forgangsröðun vistvænna ferðamáta. Segir SSNE að Sigurborg hafi mikinn metnað í öllu sem viðkemur umhverfismálum og mannréttindum. Haft er eftir Sigurborgu að lykilinn að því að ná árangri í umhverfismálum sé að auka jafnrétti kynjanna og gefa íbúum rödd í allri stefnumótun hjá sveitarfélögum. Hún hlakki mikið til að fá að taka þátt í því öfluga starfi sem einkenni sveitarfélögin á Norðurlandi eystra. Vistaskipti Norðurþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Þetta kemur fram á vef samtakanna. Sigurborg Ósk var formaður skipulags-og samgönguráðs Reykjavíkurborgar frá 2018 til 2021. Það árið hætti hún óvænt í borgarstjórn og sagði frá því í viðtali við Fréttablaðið að það væri vegna veikinda. Í tilkynningu SSNE segir að Sigurborg muni koma inn í ýmis verkefni. Þau séu einkum í tengslum við umhverfis-og skipulagsmál. Auk þess muni Sigurborg koma að verkefnum í tengslum við Sóknaráætlun Norðurlands eystra líkt og fjölmenningarráði Norðurlands eystra. Fram kemur að Sigurborg sé fædd og uppalin á Kjalarnesi en sé nú búsett á Húsavík. Hún sé með BS gráðu í umhverfisskipulagi frá Landbúnaðarháskóla Íslands og Meistaragráðu í landsslagsarkitektúr frá Arkitekta- og hönnunarskólanum í Osló. „Sigurborg hefur víðtæka reynslu af umhverfis- og skipulagsmálum, bæði sem kjörin fulltrúi og fagmanneskja. Hún starfaði áður í borgarstjórn og var formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, varaformaður umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkur og ásamt því að vera formaður Svæðisskipulagsnefndar Höfuðborgarsvæðisins.“ Hún hafi leitt vinnu við mörg af mikilvægustu umhverfismálum samtímans, þar á meðal endurskoðun aðalskipulags Reykjavíkur, mótun nýrrar aðgerðaráætlunar í loftlagsmálum, mótun nýrrar hjólreiðaáætlunar, mótun nýrrar umferðaröryggisáætlunar, undirbúning Borgarlínu og forgangsröðun vistvænna ferðamáta. Segir SSNE að Sigurborg hafi mikinn metnað í öllu sem viðkemur umhverfismálum og mannréttindum. Haft er eftir Sigurborgu að lykilinn að því að ná árangri í umhverfismálum sé að auka jafnrétti kynjanna og gefa íbúum rödd í allri stefnumótun hjá sveitarfélögum. Hún hlakki mikið til að fá að taka þátt í því öfluga starfi sem einkenni sveitarfélögin á Norðurlandi eystra.
Vistaskipti Norðurþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur