Ljósleiðaradeildin í beinni: Fyrsta umferð eftir jól er í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 9. janúar 2024 19:15 Tvær viðureignir fara fram í kvöld Ljósleiðaradeildin hefst að nýju í kvöld eftir jólafrí. Komið er að tólftu umferð, en spilaðar verða átján umferðir alls á tímabilinu. Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fjögur lið mæta til leiks í kvöld, en Young Prodigies og Breiðablik mætast í fyrsta leik kl. 19:30. Blikar eru í næstneðsta sæti deildarinnar með átta stig en Young Prodigies eru í því fimmta með tólf stig. Seinni leikur kvöldsins hefst svo kl. 20:30 þegar Ármann og ÍBV mætast. ÍBV hefur ekki enn fundið sigurleik og eru því með núll stig en Ármann eru í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira