Vantar einn í íslenska hópinn í dag Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2024 15:02 Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur. vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson verður ekki með í dag vegna veikinda en þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Þar með fækkar um einn í átján manna hópnum sem vann Austurríki á laugardaginn. Án Óðins er Sigvaldi Björn Guðjónsson eini eiginlegi hægri hornamaðurinn í hópnum. Hann skoraði eitt mark í sigrinum á laugardag og Óðinn tvö. Leikurinn í dag fer fram í Linz og er uppselt á leikinn. Hann hefst klukkan 17:10. Íslenski hópurinn heldur svo í framhaldinu til München þar sem fyrsti leikur liðsins á EM er leikurinn mikilvægi við Serbíu á föstudaginn. Hópurinn sem mætir Austurríki í dag: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (259/21)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (50/1)Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (86/94)Aron Pálmarsson, FH (169/647)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (106/369)Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (3/0)Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (38/76)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (67/158)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (52/116)Haukar Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (24/30)Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (73/116)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix Université Club Handball (30/60)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (75/358)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (64/173)Stiven Tobar Valencia, Benfica (7/8)Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (45/115)Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (77/35) Ísland vann eins og fyrr segir öruggan sigur í fyrri leiknum gegn Austurríki, á laugardaginn, eða 33-28. Í þeim leik komu tveir leikmenn ekkert við sögu en það voru þeir Arnar Freyr Arnarsson og Kristján Örn Kristjánsson.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira