Jón nýr prófessor við verkfræðideild HR Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 11:02 Jón Guðnason. HR Dr. Jón Guðnason hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík eftir mat alþjóðlegrar hæfisnefndar. Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni. Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Í tilkynningu frá skólanum segir að Jón hafi starfað við verkfræðideild HR frá árinu 2009. Deildin hafi þá aðeins verið starfandi í fjögur ár og hafi Jón því tekið afar virkan þátt í að byggja deildina upp og stofna og þróa ýmis lykilnámskeið, sérstaklega innan rafmagnsverkfræðinnar. „Jón hefur unnið að rannsóknum sem beinast að notkun merkjafræði og vélnámi í greiningu tals og þróun talmálstækni. Hann hefur sérhæft sig í að greina raddbandasveiflur til að sía talmerki og vinna úr þeim raddlindarmerki. Með þessari nálgun á greiningu tals er hægt að greina ýmis konar raddgæði og máltengd einkenni, og hefur hún til dæmis nýst í erfðafræðirannsóknum og greiningu á stressi í tali. Þá hefur Jón stýrt rannsóknum og þróunarverkefnum í máltækni fyrir íslenskt talmál. Þetta hefur til að mynda skilað sér í innleiðingu á íslenskri talgreiningu í kerfum frá Google og Microsoft, sem og í sjálfvirkri ræðuritun hjá útgáfusviði Alþingis. Síðustu misseri hefur Jón rannsakað notkun talgreiningar fyrir sjálfvirka framburðarþjálfun fyrir kennslu í íslensku og þróun nýrrar tíma og tíðni framsetningar á talmerkjum. Jón er afkastamikill vísindamaður og hafa niðurstöður rannsókna hans reglulega birst í fræðitímaritum og verið kynntar á alþjóðlegum ráðstefnum. Hann lauk doktorsprófi í merkjafræði frá Imperial College London árið 2007, meistaraprófi í merkjafræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og B.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá sama skóla árið 1999,“ segir í tilkynningunni.
Háskólar Skóla - og menntamál Vistaskipti Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira