Einn leikmaður úr Olís deildinni í EM-hópi Færeyinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 17:00 Elias Ellefsen á Skipagøtu skorar á móti Íslandi í Laugardalshöllinni. Vísir/Hulda Margrét Peter Bredsdorff-Larsen og Julian Johansen hafa valið lokahóp Færeyinga á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði. Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands) EM 2024 í handbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Þetta er sögulegt mót fyrir færeyska landsliðið sem er komið á stórmót í fyrsta sinn. Einn leikmaður í hópnum spilar í Olís deild karla á Íslandi en það er Valsmaðurinn Allan Norðberg. Aðeins einn úr átján manna hópnum spilar í færeysku deildinni en það er Ísak Vedelsbøl hjá liði H71. Átta leikmenn spila í Danmörku, þrír spila í Noregi, þrír spila í Svíþjóð og tveir spila í Þýskalandi. Tveir úr hópnum spiluðu áður í Olís deildinni en það eru markvörðurinn Nicholas Satchwell og örvhenta skyttan Vilhelm Poulsen. Færeyingar spiluðu tvo æfingarleiki við Ísland í Laugardalshöllinni fyrr í vetur og tapaði liðið báðum leikjunum. Lykilmenn liðsins þá voru þeir Elias Ellefsen á Skipagøtu, sem spilar með Kiel í Þýskalandi, Óli Mittún, sem spilar með IK Sävehof í Svíþjóð og Hákun West av Teigum, sem spilar með Füchse Berlin í Þýskalandi. Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71 View this post on Instagram A post shared by Faroe Islands Handball (@handball_faroe_islands)
Hópur Færeyinga fyrir EM í Þýskalandi 2024: Markverðir: Pauli Jacobsen, HØJ Elite (DEN) Nicholas Satchwell, Viking TIF (NOR) Skyttur og leikstjórnendur: Tróndur Mikkelsen, Kristiansand Topphåndbold (NOR) Rói Ellefsen á Skipagøtu, IF Hallby HK (SWE) Jónas Gunnarsson Djurhuus, FIF Håndbold (DEN) Pauli Mittún, Team Sydhavsøerne (DEN) Óli Mittún, IK Sävehof (SWE) Elias Ellefsen á Skipagøtu, THW Kiel (GER) Vilhelm Poulsen, Lemvig-Thyborøn, (DEN) Kjartan Johansen, Bækkelaget, (NOR) Peter Krogh, Aarhus HC (DEN) Hornamenn: Rói Berg Hansen, HØJ Elite (DEN) Leivur Mortensen, FIF Håndbold (DEN) Hákun West av Teigum, Füchse Berlin, (GER) Allan Norðberg, Valur (ISL) Línumenn: Teis Horn Rasmussen, Aarhus HC (DEN) Pætur Mikkjalsson, IF Hallby HK (SWE) Ísak Vedelsbøl, H71
EM 2024 í handbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira