„Verðum bara Forsetabikarsmeistarar í staðinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 20:04 Þórey Rósa ætlar að vinna Forsetabikarinn. EPA-EFE/Beate Oma Þórey Rósa Stefánsdóttir var eðlilega, líkt og aðrir leikmenn Íslands, svekkt eftir jafntefli kvöldsins við Angóla. Angóla fer í milliriðil á kostnað Íslands. Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Enski boltinn Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Körfubolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Körfubolti Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sport „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira
Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Handbolti Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París Sport Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Enski boltinn Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Körfubolti Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Körfubolti Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Sport „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Körfubolti Fleiri fréttir Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik