Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2023 22:55 Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hina nýju rafhlöðu geta skipt sköpum. Vísir/Getty Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól. Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól.
Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira