Lögmál leiksins: „Held að þeir verði að eilífu lélegir“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2023 07:01 Tómas Steindórsson hefur enga trú á Charlotte Hornets. David Jensen/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir hvort Los Angeles Clippers kæmist í úrslitakeppnina, hvort Charlotte Hornets yrði að eilífu lélegt og hversu góðir Tyrese Maxey og Shai Gilgeous-Alexander væru. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Hörður Unnsteinsson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins, Jóhann Fjalar og Tómas Steindórsson, þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Los Angeles Clippers nær ekki inn í umspilið Sérfræðingarnir voru sammála um að Clippers kæmist í umspilið en hvorugur virtist á þeirri skoðun að Clippers myndi enda í efstu sex sætunum. Charlotte Hornets verða lélegir að eilífu „Það segir svolítið mikið að ég held að Kemba Walker sé besti leikmaðurinn,“ sagði Tómas eftir að hafa rætt sögu Hornets, áður Bobcats, í dágóða stund. „Bæði er þetta langminnsta NBA-borgin og fylkið North Carolina í heild er háskólabær. Háskólakörfuboltinn er mun vinsælli en NBA. Svo erum við með Carolina Panthers sem eru mjög lélegir í annarri íþrótt.“ „Held að þeir verði að eilífu lélegir og þetta lið hætti síðan í NBA. Svarið er já, þeir verða lélegir að eilífu,“ sagði Tómas. Jóhann Fjalar var ekki jafn æstur í að spá Hornets lélegu gengi að eilífu; „það er dálítið hart orð.“ Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „Tyrese Maxey verður í ALL NBA-liði“ og „Shai Gilgeous-Alexander er topp 5 leikmaður í deildinni í dag.“ Klippa: Lögmál leiksins: Held að þeir verði að eilífu lélegir
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Sjá meira
Tommi Steindórs greindi hálstak Draymons Green Meðal þess sem verður farið yfir í Lögmáli leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld er leikbannið sem Draymond Green fékk fyrir að taka Rudy Gobert hálstaki. 20. nóvember 2023 17:46