„Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 19:11 Jóhann Þór Ólafsson ræðir við sína menn í Smáranum í dag. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. „Ég verð að viðurkenna að þetta var svolítið skrýtið. Hvað körfuboltann varðar þá fannst mér við eiginlega aldrei ná takti. Það er geggjað að vera hérna með öllu þessu fólki og fá að gefa samfélaginu svona stund þar sem við gleymum stað og stund. Að njóta þess saman sem okkur finnst gaman. Það er ómetanlegt,“ sagði Jóhann Þór í viðtali strax eftir leik. Hann viðurkenndi að á meðan á leiknum stóð hafi hann ekki endilega mikið verið að spá í spilamennsku sinna manna. „Ég var ekkert endilega að fylgjast með hvernig við vorum að framkvæma hlutina. Maður var einhvern veginn bara í móki. Aftur, þakklæti og fyrir alla sem hafa tekið utan um okkur. Ekki bara körfuboltaliðið heldur samfélagið í kringum okkur.“ Hann kom síðan aftur inn á aðstoðina sem Grindvíkingar hafa fengið og sagði að hans menn hefðu þurft að passa sig að koma sér niður á jörðina fyrir leik. „Það er ótrúlegt og gaman að horfa á þetta. Hvernig okkur er tekið og hvernig er allir eru tilbúnir að aðstoða okkur. Við þurftum að passa okkur að fara ekki of hátt og koma okkur niður á jörðina. Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta.“ Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Ég verð að viðurkenna að þetta var svolítið skrýtið. Hvað körfuboltann varðar þá fannst mér við eiginlega aldrei ná takti. Það er geggjað að vera hérna með öllu þessu fólki og fá að gefa samfélaginu svona stund þar sem við gleymum stað og stund. Að njóta þess saman sem okkur finnst gaman. Það er ómetanlegt,“ sagði Jóhann Þór í viðtali strax eftir leik. Hann viðurkenndi að á meðan á leiknum stóð hafi hann ekki endilega mikið verið að spá í spilamennsku sinna manna. „Ég var ekkert endilega að fylgjast með hvernig við vorum að framkvæma hlutina. Maður var einhvern veginn bara í móki. Aftur, þakklæti og fyrir alla sem hafa tekið utan um okkur. Ekki bara körfuboltaliðið heldur samfélagið í kringum okkur.“ Hann kom síðan aftur inn á aðstoðina sem Grindvíkingar hafa fengið og sagði að hans menn hefðu þurft að passa sig að koma sér niður á jörðina fyrir leik. „Það er ótrúlegt og gaman að horfa á þetta. Hvernig okkur er tekið og hvernig er allir eru tilbúnir að aðstoða okkur. Við þurftum að passa okkur að fara ekki of hátt og koma okkur niður á jörðina. Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta.“
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira