Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 07:01 Andeas Stefánsson er einn af bestu leikmönnum Íslands í bandý. Vísir/Einar Árnason Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti um helgina. Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig
Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira