Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 07:01 Andeas Stefánsson er einn af bestu leikmönnum Íslands í bandý. Vísir/Einar Árnason Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti um helgina. Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig
Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn