Valsmenn geta unnið fimmta leikinn í röð í Síkinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 14:31 Callum Lawson lék með Val undanfarin tvö tímabil en er nú kominn í Tindastól. Vísir/Hulda Margrét Fjórða umferð Subway deildar karla í körfubolta lýkur í kvöld með risaleik Íslandsmeistara Tindastóls og bikarmeistara Vals í Síkinu á Sauðárkróki. Það er óhætt að Valsmönnum hafi gengið vel í Síkinu síðustu tólf mánuði. Tindastóll og Valur hafa mæst í mögnuðum lokaúrslitum undanfarin tvö tímabil og úrslitin réðust í oddaleik í bæði skiptin. Stólarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en án þess þó að vinna heimaleik í einvíginu á móti Vals. Valsmenn sóttu líka sigur á Krókinn í Meistarakeppni KKÍ í upphafi tímabilsins og unnu einnig deildarleik sinn á Sauðárkróki á síðustu leiktíð. Nú er því staðan sú að Valsmenn hafa unnið fjóra síðustu leiki sína í Síkinu og alla leiki sína á Króknum frá og með júní 2022. Sautján mánaða tak. Tindastóll hefur aðeins tapað sex heimaleikjum á þessum sautján mánuðum og því hafa 67 prósent þessa tapleikja í Síkinu komið á móti Val. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00 og strax á eftir verður öll umferðin gerð upp í Subway Körfuboltakvöldi. Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir) Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Tindastóll og Valur hafa mæst í mögnuðum lokaúrslitum undanfarin tvö tímabil og úrslitin réðust í oddaleik í bæði skiptin. Stólarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn síðasta vor en án þess þó að vinna heimaleik í einvíginu á móti Vals. Valsmenn sóttu líka sigur á Krókinn í Meistarakeppni KKÍ í upphafi tímabilsins og unnu einnig deildarleik sinn á Sauðárkróki á síðustu leiktíð. Nú er því staðan sú að Valsmenn hafa unnið fjóra síðustu leiki sína í Síkinu og alla leiki sína á Króknum frá og með júní 2022. Sautján mánaða tak. Tindastóll hefur aðeins tapað sex heimaleikjum á þessum sautján mánuðum og því hafa 67 prósent þessa tapleikja í Síkinu komið á móti Val. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00 og strax á eftir verður öll umferðin gerð upp í Subway Körfuboltakvöldi. Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir)
Síðustu leikir Tindastóls og Vals í Síkinu á Sauðárkróki 24. september 2023: Valur vann með 8 stigum, 80-72 [Meistarakeppnin] 15. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 82-69 [Úrslitakeppni] 9. maí 2023: Valur vann með 13 stigum, 100-87 [Úrslitakeppni] 29. desember 2022: Valur vann með 6 stigum, 84-78 [Deildarkeppni] 15. maí 2022: Tindastóll vann með 2 stigum, 97-95 (83-83) [Úrslitakeppni] - Töp Tindastóls í Síkinu á Sauðárkróki frá október 2022: 4 tapleikir á móti Val (4 leikir) 2 tapleikir á móti öllum öðrum liðum (15 leikir)
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira