Innherji

„Á­hyggj­ur var­a­seðl­a­bank­a­stjór­a eru ó­þarf­ar ef út­gjald­a­regl­u verð­ur kom­ið á“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu, Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA. „Útgjaldaregla er eitt stærsta atriðið sem hægt er að gera til að koma aga á opinber fjármál,“ segir  Óli Björn og nefnir að mikilvægt sé að koma henni á.
Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri peningastefnu, Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA. „Útgjaldaregla er eitt stærsta atriðið sem hægt er að gera til að koma aga á opinber fjármál,“ segir  Óli Björn og nefnir að mikilvægt sé að koma henni á.

Áhyggjur varaseðlabankastjóra um að mikil aukning tekna ríkissjóðs umfram áætlanir fari sjálfkrafa í meiri útgjöld, sem hún vill leysa með sérstakri tekjureglu, eru „óþarfar“ ef þess í stað verður tekin upp útgjaldaregla í lögum um opinber fjármál, að sögn þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Rannsóknir hafa sýnt að frumástæða hallarekstrar ríkissjóða sé framúrkeyrsla á útgjaldahlið en ekki skortur á tekjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×