Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2023 15:30 Leikmenn Liberty náðu ekki að færa New York borg meistaratitil. Hér eru þær Courtney Vandersloot, Jonquel Jones, Betnijah Laney, Breanna Stewart og Sabrina Ionescu. Þrjár af þeim fengu stóra sekt. Getty/Sarah Stier New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) WNBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Fótbolti Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Fótbolti Fleiri fréttir Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Sjá meira
Liberty varð að sætta sig við eins stigs tap, 70-69, í lokaleiknum og þar sem vann Las Vegas Aces einvígið 3-1. Sabrina Ionescu, Jonquel Jones og Betnijah Laney eru allar í stórum hlutverkum hjá New York liðinu en þær brutu reglur deildarinnar eftir leik. Fjölmiðlamenn vildu ræða málin við þessa þrjá leikmenn en þær höfnuðu öllum viðtölum. Allt liðið fékk sekt upp á 25 þúsund dollara vegna þess að leikmenn liðsins neituðu viðtölum en það gerir um 3,4 milljónir króna. Hver og ein af þessum þremur fékk líka tvö þúsund dollara sekt og þurftu því að greiða 277 þúsund íslenskar krónur úr eigin vasa. The Professional Basketball Writers Association, Samtök fréttamanna í körfubolta, höfðu gefið frá sér yfirlýsingu þar sem lýst var yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun leikmanna sem þau töldu að væru að vinna gegn því að skrásetja sem best stóra stund í sögu deildarinnar. Hvað varðar frammistöðuna hjá þessum tapsáru leikmönnum í leiknum þá var Betnijah Laney með 15 stig og 4 stoðsendingar, Sabrina Ionescu skoraði 13 stig og Jonquel Jones var með 6 stig og 11 fráköst. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw)
WNBA Mest lesið Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Fótbolti Miklar líkur á vandræðalegri stöðu fyrir Ísland Fótbolti Þak leikvangsins rifnaði í tætlur Sport Åge ræður hvort kallað verði í Albert Fótbolti Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Fótbolti Heimir um ummæli Dunne: „Ykkar starf að safna áskrifendum“ Fótbolti Finnur Freyr í veikindaleyfi Körfubolti Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales Fótbolti Milan vill að Zlatan sæki landa sinn frá Manchester Enski boltinn Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Fótbolti Fleiri fréttir Finnur Freyr í veikindaleyfi Gaz-leikur Pavels: „Það eru margir hákarlar að synda í kringum Val“ „Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Haukar unnu torsóttan sigur gegn Aþenu Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta Flottur leikur Elvars í sigri í Evrópubikarnum Dagur Kár neyðist til að hætta „Ótrúlegt að hann hafi ekki fæðst í Keflavík“ Hvar er þessi? „Þetta er eitthvað biblíudæmi“ GAZið: „Þegar svona mikil velgengni er, þá kemur smá doði í mannskapinn“ „Sóknin alls ekki klár hjá okkur“ „Fyrir mig er mikilvægt að liðið geri það sem við biðjum um“ Beeman með sýningu í fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: Grindavík - Valur 67-61 | Grindavík skrefi á undan Val Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 103-77 | Unnu Íslandsmeistarana en steinlágu gegn nýliðunum Jakob Birgisson fer á kostum sem Gummi Ben í Körfuboltakvöldi Extra Ótrúleg vika í lífi Teits Örlygs: „Skiljanleg viðbrögð“ Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Njarðvík semur við eina unga og efnilega Davíð dæmir hjá Dani í Skotlandi Sögulegt augnablik James feðga: „Mun aldrei gleyma þessu“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 1. umferðar Frábær leikur Martins dugði ekki Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 99-79 | Meistararnir komnir á blað eftir frábæran fjórða leikhluta