„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2023 21:28 Ægir Þór Steinarsson skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Ægir gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna og átti stóran þátt í því að liðið vann torsóttan sigur gegn nýliðum Hamars. „Við vissum það þegar við komum inn í þennan leik að þetta yrði mjög erfitt. Það er erfitt að koma hingað, þeir eru með frábæra umgjörð og góða stemningu í húsinu. Þetta var skemmtileg upplifun að koma hingað og þeir eru að standa sig vel. Við þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld,“ sagði Ægir í viðtali eftir leikinn. Eins og áður segir skoraði Ægir 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld, en hann segir þó mikilvægast að liðið hafi unnið. „Ég er mest sáttur með, og það er skrýtið að segja það eftir svona frammistöðu, að hvað það er mikill léttir að ná í sigur. Það er það sem okkur langaði mest í og það er kærkomið.“ Stjörnumenn voru lengi í gang í leik kvöldsins og lentu 16 stigum undir strax í fyrsta leikhluta. Ægir segir þó að hann hafi gert ráð fyrir því að leikurinn í kvöld yrði brekka. „Við vissum það þegar við komum inn í leikinn að þetta yrði kannski smá basl og erfitt. Við vorum að finna góð „look“ og það er eitthvað sem maður þarf að sannfæra sjálfan sig um til að ná í góð færi. Við þurfum kannski bara að einbeita okkur aðeins meira að varnarleiknum og halda haus.“ Þá ítrekaði Ægir að það væri mikill léttir að ná í sigurinn í kvöld, enda var þetta fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu. „Sjálfstraust getur breyst á einni kvöldstund. Maður veit það að með sigri geta hlutir breyst ansi hratt,“ sagði Ægir að lokum. Subway-deild karla Stjarnan Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31 Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Leik lokið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar aftur á sigurbraut og Höttur með þriðja tapið í röð Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur er staðreynd Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Ægir gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig fyrir Stjörnuna og átti stóran þátt í því að liðið vann torsóttan sigur gegn nýliðum Hamars. „Við vissum það þegar við komum inn í þennan leik að þetta yrði mjög erfitt. Það er erfitt að koma hingað, þeir eru með frábæra umgjörð og góða stemningu í húsinu. Þetta var skemmtileg upplifun að koma hingað og þeir eru að standa sig vel. Við þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld,“ sagði Ægir í viðtali eftir leikinn. Eins og áður segir skoraði Ægir 40 stig fyrir Stjörnuna í kvöld, en hann segir þó mikilvægast að liðið hafi unnið. „Ég er mest sáttur með, og það er skrýtið að segja það eftir svona frammistöðu, að hvað það er mikill léttir að ná í sigur. Það er það sem okkur langaði mest í og það er kærkomið.“ Stjörnumenn voru lengi í gang í leik kvöldsins og lentu 16 stigum undir strax í fyrsta leikhluta. Ægir segir þó að hann hafi gert ráð fyrir því að leikurinn í kvöld yrði brekka. „Við vissum það þegar við komum inn í leikinn að þetta yrði kannski smá basl og erfitt. Við vorum að finna góð „look“ og það er eitthvað sem maður þarf að sannfæra sjálfan sig um til að ná í góð færi. Við þurfum kannski bara að einbeita okkur aðeins meira að varnarleiknum og halda haus.“ Þá ítrekaði Ægir að það væri mikill léttir að ná í sigurinn í kvöld, enda var þetta fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu. „Sjálfstraust getur breyst á einni kvöldstund. Maður veit það að með sigri geta hlutir breyst ansi hratt,“ sagði Ægir að lokum.
Subway-deild karla Stjarnan Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31 Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Handbolti Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Hver snjóbolti kostaði fimmtíu þúsund Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Körfubolti Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Ronaldo skaut til baka: „Hver er þessi náungi?“ Fótbolti Leik lokið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Handbolti Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Körfubolti Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Leik lokið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar aftur á sigurbraut og Höttur með þriðja tapið í röð Uppgjörið og viðtöl: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur er staðreynd Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins Sjá meira
Leik lokið: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld, 80-90. 19. október 2023 18:31