Claudia Goldin nýr handhafi Nóbels í hagfræði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. október 2023 10:24 Claudia er einungis þriðja konan til að vinna til verðlaunanna. Vísir/AP Bandaríski hagfræðingurinn Claudia Goldin hefur hlotið hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfreð Nóbel árið 2023. Verðlaunin fær hún fyrir rannsóknir sínar á afkomu kvenna á vinnumarkaði. Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum. Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Atvinnulíf Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Viðskipti innlent Eigandi BL tekur við forstjórastólnum á nýjan leik Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Fimm ára samningar heyra sögunni til hjá Ölmu Viðskipti innlent Skinkan langódýrust í Prís Neytendur Fasteignasali gaf rangar upplýsingar og situr uppi með reikninginn Neytendur Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Viðskipti erlent Samið um kaup bankans á Arngrimsson Advisors Viðskipti innlent Hrepptu gullið annað árið í röð í Buffalo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Þessari rafmagnsflugvél er ætlað að flytja 90 farþega Zuckerberg harmar að hafa látið undan þrýstingi Bidens Breska stjórnin samþykkir að efla London City-flugvöll Sádar sagðir byrjaðir að skrúfa fyrir kranann Susan Wojcicki er látin Ummæli Trump vekja áhyggjur af sjálfstæði seðlabanka Hlutabréfin ruku aftur upp degi eftir hrun Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Hrun í hlutabréfamörkuðum ytra Sjá meira
Í tilkynningu vegna valsins kemur fram að Claudia hafi unnið fyrstu alhliða skýrsluna um afkomu kvenna og þátttöku þeirra á vinnumarkaði í sögulegu samhengi. Rannsóknir Claudiu hafi afhjúpað ástæður fyrir breytingum á stöðu kvenna á vinnumarkaði en einnig ástæður þess að launamunur kynjanna viðhelst enn. Verðlaunin teljast strangt til tekið ekki til Nóbelsverðlauna enda eru verðlaunin ekki komin frá Alfred Nobel sjálfum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1969 og er almennt talað um þau sem hluta af Nóbelsverðlaununum. Claudia er einungis þriðja konan sem hlýtur Nóbelsverðlaunanna. Elinor Ostrom hlaut verðlaunin árið 2009 og Esther Duflo árið 2019. Meðal þeirra karlkyns hagfræðinga sem áður hafa hlotið verðlaunin eru Friedrich August von Hayek, Milton Friedman og Paul Krugman. Á síðasta ári fengu bandarísku hagfræðingarnir Ben S. Bernanke, Douglas W. Diamond og Philip H. Dybvig verðlaunin. Þau fengu þeir fyrir rannsóknir sínar á bönkum og fjármálakreppum.
Nóbelsverðlaun Svíþjóð Bandaríkin Mest lesið Biskupinn á hlaupum með Bubba Morthens og Sísí með Grýlunum Atvinnulíf Gerður í Blush orðlaus yfir auglýsingum Play Viðskipti innlent Eigandi BL tekur við forstjórastólnum á nýjan leik Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Fimm ára samningar heyra sögunni til hjá Ölmu Viðskipti innlent Skinkan langódýrust í Prís Neytendur Fasteignasali gaf rangar upplýsingar og situr uppi með reikninginn Neytendur Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Viðskipti erlent Samið um kaup bankans á Arngrimsson Advisors Viðskipti innlent Hrepptu gullið annað árið í röð í Buffalo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Volvo heykist á algjörri rafvæðingu árið 2030 Þessari rafmagnsflugvél er ætlað að flytja 90 farþega Zuckerberg harmar að hafa látið undan þrýstingi Bidens Breska stjórnin samþykkir að efla London City-flugvöll Sádar sagðir byrjaðir að skrúfa fyrir kranann Susan Wojcicki er látin Ummæli Trump vekja áhyggjur af sjálfstæði seðlabanka Hlutabréfin ruku aftur upp degi eftir hrun Google beið lægri hlut í risavöxnu einokunarmáli Hrun í hlutabréfamörkuðum ytra Sjá meira