Haukur Örn og Ingvar Smári opna lögmannsstofu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. október 2023 10:10 Haukur Örn Birgisson og Ingvar Smári Birgisson störfuðu áður saman á Íslensku lögfræðistofunni. FIRMA lögmenn hafa tekið til starfa í Reykjavík. Eigendur lögmannsstofunnar eru Haukur Örn Birgisson hrl. og Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, en þeir störfuðu áður saman á Íslensku lögfræðistofunni. FIRMA lögmenn veita alhliða lögfræðiþjónustu með sérhæfingu í þjónustu við atvinnulífið. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að lögmenn stofunnar hafi mikla reynslu af lögmannsstörfum við úrlausn flókinna viðfangsefna, bæði innan og utan dómskerfisins. Haukur Örn Birgisson hefur verið með málflutningsréttindi frá 2005 og var nýlega kjörinn í stjórn Íslandsbanka. Haukur hefur umtalsverða reynslu af málflutningi og fjölbreytta reynslu úr stjórnsýslunni en hann sinnir einnig störfum sem formaður úrskurðarnefndar um sanngirnisbætur. Þá var hann áður formaður endurupptökunefndar frá 2017-2021 og forseti Golfsambands Íslands frá 2013-2021, þar af forseti Evrópska Golfsambandsins frá 2019-2021. Ingvar Smári hóf fyrst störf hjá Nordik lögfræðiþjónustu árið 2016, sem sérhæfir sig í fyrirtækjarétti, en færði sig svo árið 2019 á Íslensku lögfræðistofuna og hlaut sama ár málflutningsréttindi. Ingvar hóf störf sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra árið 2022 og snýr nú aftur til lögmannsstarfa. Ingvar gegnir einnig varaformennsku í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. og matsnefnd eignarnámsbóta. Þá var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á árunum 2017-2019. Lögmennska Vistaskipti Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að lögmenn stofunnar hafi mikla reynslu af lögmannsstörfum við úrlausn flókinna viðfangsefna, bæði innan og utan dómskerfisins. Haukur Örn Birgisson hefur verið með málflutningsréttindi frá 2005 og var nýlega kjörinn í stjórn Íslandsbanka. Haukur hefur umtalsverða reynslu af málflutningi og fjölbreytta reynslu úr stjórnsýslunni en hann sinnir einnig störfum sem formaður úrskurðarnefndar um sanngirnisbætur. Þá var hann áður formaður endurupptökunefndar frá 2017-2021 og forseti Golfsambands Íslands frá 2013-2021, þar af forseti Evrópska Golfsambandsins frá 2019-2021. Ingvar Smári hóf fyrst störf hjá Nordik lögfræðiþjónustu árið 2016, sem sérhæfir sig í fyrirtækjarétti, en færði sig svo árið 2019 á Íslensku lögfræðistofuna og hlaut sama ár málflutningsréttindi. Ingvar hóf störf sem aðstoðarmaður dómsmálaráðherra árið 2022 og snýr nú aftur til lögmannsstarfa. Ingvar gegnir einnig varaformennsku í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. og matsnefnd eignarnámsbóta. Þá var hann formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á árunum 2017-2019.
Lögmennska Vistaskipti Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira