Skiptin til Bucks komu Lillard í opna skjöldu Siggeir Ævarsson skrifar 30. september 2023 09:01 Damian Lillard er greinilega ekki óvanur því að vera hissa Vísir/Getty Damian Lillard hafði óskað eftir því við Joe Cronin, framkvæmdastjóra Portland Trail Blazers, að draga ósk sína um félagaskipti til baka þegar útséð var um að hann gæti gengið til liðs við Miami Heat. Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“ NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Cronin og Lillard hittust á fundi á heimili þess síðarnefnda þann 5. september en höfðu á þeim tímapunkti ekki ræðst við í nokkurn tíma. Cronin tjáði Lillard að úr þessu yrði ekki aftur snúið og þar með var fundinum lokið. Lillard var í nokkru áfalli en mætti engu að síður til æfinga með liðinu sem kærði sig ekki um að hafa hann 11. september. Í þá átta daga sem Lillard æfði með Portland yrti Cronin aldrei á hann. Að lokum steig deildin inn og kallaði hagsmunaaðila á fjarfund þann 23. september en á þeim tímapunkti reiknuðu fáir með að Milwaukee Bucks væri alvara með að láta skiptin verða að veruleika. Þann 27. september var Lillard í símanum að ræða við Chris Haynes, íþróttablaðamann hjá TNT og Bleacher Report, en fáir blaðamenn virðast vera jafn vel tengdir í innsta hring NBA leikmanna og Haynes, þegar hann fékk þær fréttir að hann væri óvænt orðinn leikmaður Bucks. Lillard var að sögn Haynes orðlaus. „Ég þarf að ná utan um þetta. Ég þarf að ná utan um þetta.“ Lillard hafði áhyggjur af því hvaða áhrif þetta myndi hafa á fjölskylduna og börnin hans en áttaði sig svo smám saman á að sennilega yrði þetta besta lið sem hann hefði nokkurn tímann verið hluti af. Að lokum las hann textaskilboð frá Giannis Antetokounmpo fyrir Haynes en í þeim stóð einfaldlega: „“Let’s fucking get this championship.“
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Nýtt ofurlið í NBA-deildinni eftir Lillard skiptin í gær Damian Lillard er orðinn leikmaður Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta eftir risaskipti milli þriggja félaga í gær. 28. september 2023 09:00