Dómarar bendlaðir við hagræðingu úrslita eru í dómarahóp á EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2023 10:30 Norður-makedónsku dómararnir Gjorgji Nachevski og Slave Nikolov með eftirlitsdómaranum Ramon Gallego. Getty/Axel Heimken Ísland á tvo dómara á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Þýskalandi í janúar en þeir eru þar í hópi með tveimur umdeildum dómurum. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða meðal dómara á mótinu en þeir hafa dæmt saman á þremur síðustu Evrópumótum. Danski handboltaáhugamaðurinn Rasmus Boysen benti á það að í hópnum væru hins vegar dómarapar sem hefur komið sér í fréttirnar fyrir annað en góða frammistöðu með flautuna. Meðal átján dómara sem fá þá flottu viðurkenningu að dæma á EM eru nefnilega Norður-Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski. Danska sjónvarpsstöðin TV2 fór bak við tjöldin og kannaði það hversu tilbúnir sumir dómarar eða eftirlitsdómarar væru til að liggja mútur fyrir að hagræða úrslitum. Umræddir Nikolov og Nachevski voru bendlaðir við hagræðingu úrslita í myndinni en þeir hafa lengi verið ofarlega í goggunarröðin evrópskra dómara og dæmdu meðal annars úrslitaleikinn á Evrópumótinu 2020. Króatíska dómaraparið Matija Gubica og Boris Milosevic, sem hafa margoft verið kosnir þeir bestu í heimi, verða ekki meðal dómara mótsins en þeir hafa átt þar fast sæti í mörg ár. Þeir voru líka bendlaðir við hagræðingu úrslita í umræddri heimildarmynd TV2. EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson verða meðal dómara á mótinu en þeir hafa dæmt saman á þremur síðustu Evrópumótum. Danski handboltaáhugamaðurinn Rasmus Boysen benti á það að í hópnum væru hins vegar dómarapar sem hefur komið sér í fréttirnar fyrir annað en góða frammistöðu með flautuna. Meðal átján dómara sem fá þá flottu viðurkenningu að dæma á EM eru nefnilega Norður-Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski. Danska sjónvarpsstöðin TV2 fór bak við tjöldin og kannaði það hversu tilbúnir sumir dómarar eða eftirlitsdómarar væru til að liggja mútur fyrir að hagræða úrslitum. Umræddir Nikolov og Nachevski voru bendlaðir við hagræðingu úrslita í myndinni en þeir hafa lengi verið ofarlega í goggunarröðin evrópskra dómara og dæmdu meðal annars úrslitaleikinn á Evrópumótinu 2020. Króatíska dómaraparið Matija Gubica og Boris Milosevic, sem hafa margoft verið kosnir þeir bestu í heimi, verða ekki meðal dómara mótsins en þeir hafa átt þar fast sæti í mörg ár. Þeir voru líka bendlaðir við hagræðingu úrslita í umræddri heimildarmynd TV2.
EM 2024 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira