Skoðun

Hvalveiðar eru græðgi

Sóley Stefánsdóttir skrifar

Ágengni mannsins á auðlindir náttúrunnar keyra áfram útrýmingu hans á jörðinni. Aðferðirnar sem notaðar eru til hvalveiða eru í besta falli ógeðfelldar.Eitt fyrirtæki - einn maður stendur á bakvið veiðar á Langreyðum við Íslandsstrendur. Það er einum manni of mikið.

Stöðvum hvalveiðar núna.

Höfundur er tónlistarkona.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Skoðun

Sjá meira


×