Wilko tekið til gjaldþrotaskipta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 09:57 Wilko hefur um árabil verið þekktast hér á landi fyrir framleiðslu vöfflujárna. Matthew Horwood/Getty Images Breska heimilisvörukeðjan Wilko hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Allt að tólf þúsund manns gætu misst vinnuna vegna þessa. Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr. Bretland Verslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr.
Bretland Verslun Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira