Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júlí 2023 21:36 Jóhannes Þór Skúlason segir Íslendinga vera afar góða gestgjafa. Vísir/Ívar Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Jóhannes Þór ræddi átakið í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni. Verkefninu „Góðir gestgjafar“ var ýtt úr vör síðustu helgi af yfirvöldum og Samtökum ferðaþjónustunnar. Vefur á vegum verkefnisins var um leið opnaður og fólk hvatt til að búa til póstkort á vefnum til að deila skrifum um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þau sjálf og samfélagið í heild. „Lykillinn hér er sá að það er ekki verið að segja við Íslendinga: „Verið nú góð við túristana!“ Það er ekki það sem þetta gengur út á. Það sem þetta gengur út á er að segja: Heyrðu við erum ótrúlega gestrisin, höldum því áfram því að fyrir það fáum við ýmis ótrúleg gæði sem samfélagið nýtur góðs af.“ Jóhannes segist skilja það vel að ákveðna þreytu sé farið að gæta meðal landsmanna vegna mikils fjölda ferðamanna og nefnir umræðuna um skemmtiferðaskip og mengun af völdum þeirra. Almennt séð séu Íslendingar hins vegar ótrúlega jákvæðir gagnvart ferðaþjónustu. „Það er ekki bara hlutverk gestgjafans að taka á móti eins mörgum og við getum til að fá eins mikið af peningum og við getum. Hlutverkið er ekki síður að passa upp á það að upplifun gestsins sem kemur eftir 2 eða 3 eða 10 ár sé jafn góð eða helst betri og þess sem kom í gær,“ segir Jóhannes.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira