Bjarki Már og félagar með bakið upp við vegg Atli Arason skrifar 2. júní 2023 18:06 Bjarki Már Elísson, leikmaður Veszprém. Veszprém Bjarki Már Elísson og liðsfélagar hans í ungverska liðinu Veszprém eru í slæmri stöðu eftir að hafa tapað fyrsta leik í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn gegn Pick Szeged, 31-25. Szeged endaði deildarkeppnina í efsta sæti en Veszprém í því öðru og því er Szeged með heimavallarrétt í úrslitunum. Það lið sem vinnur tvo leiki verður krýnt meistari. Sigur Szeged var sanngjarn og öruggur en aðeins einu sinni í leiknum náði Veszprém forskotinu og það í stöðunni 1-2. Szeged var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15-11. Szeged leiddi allan síðari hálfleikinn og vann leikinn að lokum með sex mörkum, 31-25. Bjarki Már skoraði 3 mörk fyrir Veszprém. Næsti leikur liðanna er næsta mánudag og þar verður Veszprém að vinna ef þeir ætla ekki að horfa á Szeged lyfta titlinum á þeirra heimavelli. Ungverski handboltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Sjá meira
Szeged endaði deildarkeppnina í efsta sæti en Veszprém í því öðru og því er Szeged með heimavallarrétt í úrslitunum. Það lið sem vinnur tvo leiki verður krýnt meistari. Sigur Szeged var sanngjarn og öruggur en aðeins einu sinni í leiknum náði Veszprém forskotinu og það í stöðunni 1-2. Szeged var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15-11. Szeged leiddi allan síðari hálfleikinn og vann leikinn að lokum með sex mörkum, 31-25. Bjarki Már skoraði 3 mörk fyrir Veszprém. Næsti leikur liðanna er næsta mánudag og þar verður Veszprém að vinna ef þeir ætla ekki að horfa á Szeged lyfta titlinum á þeirra heimavelli.
Ungverski handboltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Setti tvö og var bestur á vellinum Fótbolti Fleiri fréttir Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Guðmundur skákaði Arnóri Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Slæmt tap Svía Skildi ekki eftir eitt sekúndubrot á klukkunni Haukar mæta liði sem er á ókunnum slóðum Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Orri pottþéttur gegn Berlínarrefunum „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Stelpurnar hans Þóris unnu Dani Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-25 | Mosfellingar unnu stórleikinn Arnar Birkir áfram heitur í öðrum sigri Amo í röð Haukur kom að níu mörkum gegn PSG Heimsmeistararnir tóku fram úr undir lokin Þýskaland áfram á flugi eftir sigurinn gegn Íslandi Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Sjá meira