Báðir leikirnir í kvöld sýndir og allir oddaleikir Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2023 16:31 LeBron James reynir að stöðva Stephen Curry í leik fimm í einvígi LA Lakers og Golden State Warriors. Lakers eru 3-2 yfir, einum sigri frá því að komast í úrslitaeinvígi við Denver Nuggets í vesturdeildinni. Getty/Thearon W. Henderson Það er heldur betur farið að hitna í kolunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og verður hægt að horfa á stórleikina tvo í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Miami Heat á möguleika á að slá út New York Knicks í fyrri leik kvöldsins en staðan í því einvígi, í undanúrslitum austurdeildarinnar, er 3-2. Leikurinn hefst klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Stuðningsmenn Knicks hafa ekki átt því að venjast síðustu fjölmörg ár að lið þeirra berjist meðal þeirra bestu í NBA-deildinni og hvernig sem fer í kvöld er árangurinn betri en síðasta áratug. Klukkan tvö í nótt heldur svo uppgjör Stephen Curry og LeBron James, og félaga þeirra í Golden State Warriors og Los Angeles Lakers, áfram. Búist er við því að Anthony Davis mæti til leiks með Lakers eftir að hafa endað í hjólastól eftir höfuðhögg í síðasta leik. Lakers er komið í þá stöðu að geta slegið meistarana út, á heimavelli, en ef Golden State vinnur þurfa liðin að mætast í oddaleik í San Francisco. THURSDAY BRACKET UPDATE Celtics force Game 7.Nuggets advance to the WCF.#NBAPlayoffs presented by @GooglePixel_US pic.twitter.com/l5CRTxcYEE— NBA (@NBA) May 12, 2023 Ef til oddaleiks kemur þá mun hann fara fram á sunnudag, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þar verður einnig sýndur oddaleikur Philadelphia 76ers og Boston Celtics, og á mánudagskvöld verður sýndur oddaleikur Miami Heat og Knicks ef til hans kemur. Denver Nuggets, deildarmeistarar vesturdeildarinnar, eru eina liðið sem þegar hefur tryggt sig áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildar eftir að hafa slegið út Phoenix Suns, 4-1. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira