Tárvotur Björgvin Páll: „Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2023 22:01 Björgvin Páll í viðtali eftir leik. Stöð 2 Sport „Frábært tímabil endar nánast eins og martröð,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslandsmeistara Vals, eftir hreint út sagt ótrúlegt tap Vals gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 33-14. Tapið þýðir að Íslandsmeistararnir eru á leið í sumarfrí. Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“ Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Valsmenn mættu með laskað lið til leiks og vissu að þeir yrðu að vinna til að halda í vonina um að verja Íslandsmeistaratitilinn en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrsta leik liðanna að Hlíðarenda. Það kom snemma í ljós að Valsmenn væru ekki að fara vinna leik kvöldsins en liðið skoraði aðeins fjögur mörk í fyrri hálfleik. „Við erum búnir að standa í ströngu, vinna titil og spila í Evrópukeppni. Vildum ekki enda þetta svona, er ömurlegur endir á tímabilinu. Það er kannski fegurðin við sportið, þetta getur alltaf farið svona líka.“ „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig. Maður á ekkert á ekkert endalausa orku og það má vel vera að við séum bara bensínlausir. Ég held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað. Ef sérð inn í klefa til okkar núna sérðu mikil vonbrigði, aðallega sárt fyrir gaura sem eru að fara,“ sagði klökkur Björgvin Páll aðspurður hvort þeir hefðu verið andlega og líkamlega þreyttir fyrir viðureignina. „Svo er ég settur í viðtal og ræð ekki einu sinni við það,“ bætti Björgvin við eftir að hafa tekið sér góða sekúndu til að þerra vot augun. Klippa: Tárvotur Björgvin Páll: Held við séum bensínlausir andlega heldur en eitthvað annað „Það eru leikmenn inn í klefa, þeir vilja ekki enda svona. Eru að fara frá félaginu, að hætta. Þetta er ömurlegt.“ „Svo er líka bara að þakka fólkinu sem mætti í dag og kláraði leikinn, þetta er fólkið okkar. Við sem erum eftir í liðinu mætum í undirbúningstímabilið á morgun og erum klárir í næstu verkefni. Þetta er bara félaginu til skammar í dag en heilt yfir tímabilið og árið æðislegt.“
Handbolti Olís-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Valur 33-14 | Ótrúlegur leikur og Íslandsmeistararnir farnir í sumarfrí Haukar spörkuðu Valsmönnum í sumarfrí í hreint út sagt ótrúlegum leik á Ásvöllum í kvöld. Fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta lauk með óvæntum sigri Hauka. Laskað lið Vals átti aldrei möguleika í kvöld og steinlá. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 19. apríl 2023 21:05