„Þetta verður frábært einvígi út af sögunni“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 18:00 Afturelding vann á dögunum Powerade bikarinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Fram hefur unnið báða leikina við Aftureldingu á nýliðnu tímabili Olís deildarinnar. Afturelding fær tækifæri til að svara fyrir það þegar liðin mætast í 8-liða úrslitum deildarinnar. Fyrsti leikur einvígisins er á sunnudaginn klukkan 16:00 á Framvellinum í Úlfarsárdal. „Það er alltaf umræðan fyrir þessa leiki að Framarar hafi tak á Aftureldingu,“ sagði sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Arnar Daði Arnarsson. „Ef ég á að segja alveg eins og er finnst mér rosalega gott jafnvægi í herbúðum Aftureldingar. Það er allt annað að sjá liðið núna frá því í fyrra. Þetta verður frábært einvígi út af sögunni,“ sagði Arnar. Klippa: Umræða um einvígi Aftureldingar og Fram Þrátt fyrir að Afturelding sé í 5. sæti og Fram í því fjórða þá er Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, á því að Afturelding sé sigurstranglegra liðið fyrir einvígið. Undir það tekur Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur þáttarins en á dögunum varð Afturelding bikarmeistari. „Það er eiginlega skrítið að segja það sérstaklega í ljósi þess sem þið voruð að tala um. Fram er búið að vera með tak á Aftureldingu síðustu ár. Þrátt fyrir að Afturelding hafi verið með sterkara lið heldur en Fram. Nú erum við að horfa á þessi lið sem svipað jöfn ef við lítum á tímabilið í heild sinni. Fram vinnur báða innbyrðis leikina en ég er algjörlega sammála ykkur. Það er þannig taktur og stemning í Mosfellsbænum núna að mér finnst þeir mjög líklegir í þessari úrslitakeppni. Eru með virkilega öflugt byrjunarlið. Þessi bikartitill held ég að hafi gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Theodór. Afturelding Fram Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
„Það er alltaf umræðan fyrir þessa leiki að Framarar hafi tak á Aftureldingu,“ sagði sérfræðingur Seinni bylgjunnar, Arnar Daði Arnarsson. „Ef ég á að segja alveg eins og er finnst mér rosalega gott jafnvægi í herbúðum Aftureldingar. Það er allt annað að sjá liðið núna frá því í fyrra. Þetta verður frábært einvígi út af sögunni,“ sagði Arnar. Klippa: Umræða um einvígi Aftureldingar og Fram Þrátt fyrir að Afturelding sé í 5. sæti og Fram í því fjórða þá er Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, á því að Afturelding sé sigurstranglegra liðið fyrir einvígið. Undir það tekur Theodór Ingi Pálmason, sérfræðingur þáttarins en á dögunum varð Afturelding bikarmeistari. „Það er eiginlega skrítið að segja það sérstaklega í ljósi þess sem þið voruð að tala um. Fram er búið að vera með tak á Aftureldingu síðustu ár. Þrátt fyrir að Afturelding hafi verið með sterkara lið heldur en Fram. Nú erum við að horfa á þessi lið sem svipað jöfn ef við lítum á tímabilið í heild sinni. Fram vinnur báða innbyrðis leikina en ég er algjörlega sammála ykkur. Það er þannig taktur og stemning í Mosfellsbænum núna að mér finnst þeir mjög líklegir í þessari úrslitakeppni. Eru með virkilega öflugt byrjunarlið. Þessi bikartitill held ég að hafi gefið þeim rosalega mikið,“ sagði Theodór.
Afturelding Fram Olís-deild karla Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira