„Það er helvítis samheldni í okkur núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Kári Mímisson skrifa 12. apríl 2023 23:00 Maté Dalmay í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Ég er ekkert eðlilega kátur og stoltur,“ sagði afar ánægður Maté Dalmay eftir glæsilegan sigur Hauka á Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í Ólafssal í kvöld. Liðið var án tveggja mikilvægra pósta í þeim Norbertas Giga og Darwin Davis Jr. Sigurinn þýðir að Haukar eru komnir 2-1 yfir í einvíginu. „Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
„Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira