Tork gaur: Einungis 270 stykki til í heiminum Bjarki Sigurðsson skrifar 11. apríl 2023 10:04 Polestar 2 BST 270 bíllinn er afar sjaldgæfur. Vísir/James Einar Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í fimmta þætti annarrar þáttaraðar er Polestar 2 BST 270 tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn. Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. Polestar 2 BST 270 er einn sjaldgæfasti bíll heims, en einungis 270 eintök voru framleidd. Bíllinn sem James Einar prófar er eina eintak hans hér á landi. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - Polestar 2 BST 270 Bíllinn er lægri og með fjörutíu fleiri hestöflum en Polestar 2 Performance bíllinn, sem er mun algengari. Þá er fjöðrunin betri en bíllinn er framleiddur með það í huga að hægt sé að aka honum á kappakstursbrautum. „Af hverju ætti maður frekar að kaupa Polestar 2 BST frekar en Performance? Jú, það er út af því að þetta er eini BST bíllinn á landinu. Það er ákveðin fjárfesting í að kaupa þennan bíl og þar sem hann er svona sjaldgæfur mun hann bara hækka í verði með árunum,“ segir James Einar en bíllinn kostar 2,2 milljónum meira en Performance-bíllinn.
Tork gaur Tengdar fréttir Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00 Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00 Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00 Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent
Eini sinnar tegundar á landinu Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í níunda þætti er Polestar 1 tekinn fyrir. 6. desember 2022 08:00
Myndband: Gengið í kringum Polestar 3 Polestar 3 er nýjasta viðbótin í framboði Polestar. Bíllinn er væntanlegur á markað seint á næsta ári. Í fréttinni er myndband þar sem gengið er í kringum bílinn. 6. nóvember 2022 07:00
Er til í að bjarga heiminum ef hann fær þetta mörg hestöfl Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í þriðja þætti er rafbíllinn Polestar 2 tekinn fyrir. 25. október 2022 07:00
Polestar 3 rafjeppinn kynntur Polestar 3 er fyrsti jeppi bílaframleiðandans og fyrsti bíllinn sem fyrirhugað er að framleiða í tveimur heimsálfum. Polestar 3 kemur á markað fjórhjóladrifinn með tveimur rafmótorum með áherslu á aukna aflstýringu til afturhjólanna. Hann mun kosta frá 12.990.000 kr. 14. október 2022 07:00