ChatGPT bannað á Ítalíu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. mars 2023 16:54 Ítalir geta ekki lengur notað gervigreindarspjallmennið ChatGPT. Getty/Nikolas Kokovlis Yfirvöld á Ítalíu hafa ákveðið að banna gervigreind fyrirtækisins OpenAI, ChatGPT. Verður fyrirtækið rannsakað af yfirvöldum þar í landi áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið. BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4. Ítalía Gervigreind Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
BBC greinir frá. Þar segir að Persónuvernd þar í landi hafi áhyggjur af því hvaða gögnum gervigreindin safnar frá notendum. Telur stofnunin að OpenAI hafi engan rétt á því að safna upplýsingum frá notendum til þess að þjálfa reiknirit sitt. Þá geti OpenAI á engan hátt staðfest að notendur séu orðnir átján ára líkt og skilmálar ChatGPT gera ráð fyrir. Ítalir eru þar með orðnir fyrsta vestræna þjóðin til þess að banna forritið. Fjallað hefur verið ýtarlega um OpenAI og ChatGPT hér á Vísi síðustu mánuði. Meðal annars það að íslenska máltæknifyrirtækið Máleind sé í samstarfi við OpenAI um þjálfun á nýju spjallvélmenni þeirra, GPT-4.
Ítalía Gervigreind Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira