Hópuppsögn hjá Heimkaup Máni Snær Þorláksson skrifar 30. mars 2023 22:51 Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups. Vísir/Ívar Fannar Tuttugu og fjórum starfsmönnum Heimkaups var sagt upp í dag. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir uppsagnirnar vera fylgikvilla endurskipulagningar innan fyrirtækisins. Aldrei sé þó auðvelt að fara í uppsagnir. „Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“ Verslun Vinnumarkaður Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
„Það hefur ekki farið framhjá neinum að sá kaldi veruleiki núverandi efnahagsástands. Hin þráláta verðbólga, ítrekaðar vaxtahækkanir og kraftmiklu launahækkanir í síðustu kjarasamningum hafa haft sitt að segja, almenningur heldur í síauknum mæli að sér höndum með margvísleg innkaup,“ segir Pálmi Jónsson, framkvæmdastjóri Heimkaups í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu. Pálmi segir að fyrirtækið hafi ákveðið að fara í endurskipulagningu á rekstrinum sökum þess hve erfitt rekstrarumhverfið er. Farið hafi verið ítarlega í saumana á öllum þáttum í rekstri fyrirtækisins. „Megin áhersla þeirra er að ná fram aukinni hagræðingu, í því felst að einfalda og straumlínulaga ferla rekstursins og einblína á þá vöruflokka sem viðskiptavinir eru mest að kalla eftir, því viðskiptavinir Heimkaupa þekkja okkar góða dagvöruúrval og afbragðs heimsendingarþjónustu og þar verður engin breyting á.“ Sem fyrr segir var tuttugu og fjórum starfsmönnum sagt upp í kjölfar endurskipulagningarinnar: „Fylgikvillar endurskipulagningar sem þessari fylgja því miður uppsagnir sem er aldrei auðvelt að fara í. Í dag þurfti Heimkaup er að leggja niður 24 stöðugildi.“ Að lokum segir Pálmi að þau fyrirtæki sem aðlaga sig aðstæðum hverju sinni eigi betur með að fóta sig í síbreytilegu viðskiptaumhverfi. „Með þessum aðgerðum stendur fyrirtækið styrkari fótum og við horfum bjartsýn til framtíðar.“
Verslun Vinnumarkaður Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira