Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Smári Jökull Jónsson skrifar 25. mars 2023 12:00 Kristófer Acox átti tilþrif vikunnar að þessu sinni. Vísir/Hulda Margrét Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í körfuknattleik þegar liðið vann stórsigur á Njarðvík í Subway-deildinni í gær. Enn er óljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppninni en spennan fyrir lokaumferðina er töluverð þar sem mun koma í ljós hvernig liðin raðast í töflunni. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var farið yfir öll helstu tilþrif umferðarinnar. Taiwo Badmus og Collin Pryor áttu báðir tvenn tilþrif á listanum, Styrmir Snær Þrastarson var á sínum stað og þá komst mögnuð þriggja stiga karfa Matej Karlovic á lista en hún kom í sigri Hattar gegn Blikum þar sem Hattarliðið tryggði veru sína í deildinni á næsta tímabili. Það var hins vegar Kristófer Acox sem stal senunni þessa umferðina. Hann átti magnaðan leik fyrir Val gegn Njarðvík í gærkvöldi og toppaði frammistöðuna með tveimur troðslum sem röðuðu sér í tvö efstu sæti tilþrifapakkans. „Svo er það þessi troðsla hér, tilþrif vikunnar og allavega „contender“ í tilþrif tímabilsins til þessa,“ sagði Hörður Unnsteinsson um seinni troðslu Kristófers en þar tróð hann með krafti yfir Maciek Baginski leikmann Njarðvíkur sem gat ekki annað en brosað út í annað. „Spurning hvort Sjóvá vilji ekki nota þennan bút í næstu auglýsingu,“ sagði Örvar en Maciek er starfsmaður Sjóvá og hefur komið fram í auglýsingu fyrirtækisins að undanförnu. Öll tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Tilþrif 21. umferðar
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira