Viðskipti innlent

65 verk­efni til­nefnd til Ís­lensku vef­verð­launanna

Atli Ísleifsson skrifar
Skemmtikraftarnir Eygló Hilmarsdóttir og Vilhelm Þór Neto kynna tilnefningarnar.
Skemmtikraftarnir Eygló Hilmarsdóttir og Vilhelm Þór Neto kynna tilnefningarnar. SVEF

Sextíu og fimm verkefni eru tilnefnd til Íslensku vefverðlaunanna fyrir árið 2022, en tilnefningarnar voru gerðar opinberar í dag.

Verðlaunin verða veitt í þrettán flokkum og segir í tilkynningu að fjöldi flokkanna endurspegli breidd þeirra verkefna sem vefiðnaðurinn á Íslandi komi að.

Skemmtikraftarnir Eygló Hilmarsdóttir og Vilhelm Þór Neto kynna tilnefningarnar en þau verða einnig kynnar á verðlaunahátíðinni sjálfri, sem haldin verður 31. mars í Gamla bíó.

Klippa: Opinbera tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2022

Að neðan má sjá tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna 2022.

App

  • Ísland.is appið
  • indó sparisjóður
  • Nova appið
  • Óskar
  • Verna - Áskrift að öryggi

Efnis- og fréttaveita

Fyrirtækjavefur (lítill)

Fyrirtækjavefur (meðalstór)

  • GRID.is - ytri vefur
  • Dropp
  • Jökulá
  • Truenorth - Nýr vefur fyrir alþjóðlegan markað
  • Ytri vefur BHM - Bandalags háskólamanna

Fyrirtækjavefur (stór)

Gæluverkefni

  • FORMER
  • frag.is
  • Gullplatan
  • Mia Magic, félagasamtök
  • Stærðfræði fyrir heiminn: 4=10

Markaðsvefur

  • Abler
  • Árið okkar hjá Jökulá
  • Nýr vefur fyrir Smart #1 snjallan fjórhjóladrifinn rafbíl
  • OutHorse Your Email
  • Truenorth - Nýr vefur fyrir alþjóðlegan markað

Opinber vefur

Samfélagsvefur

Söluvefur

Stafræn lausn

  • GRID
  • indó sparisjóður
  • Réttarvörslugátt
  • Stafræn umbreyting Lyfjastofnunar
  • Vefsala TM

Tæknilausn

  • GRID
  • Innskráning fyrir alla
  • indó sparisjóður
  • Mínar síður Reykjavíkurborgar
  • Umferðin.is

Vefkerfi

  • GRID
  • Innskráning fyrir alla
  • Mínar síður á Ísland.is
  • Rafrænn fyrirtækjaráðgjafi Sjóvá
  • Umsóknarkerfi Ísland.is




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×