Heimsókn í skóla: Menntaskólinn á Ásbrú er líklega kaldasti staður landsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. mars 2023 17:46 Eva Margrét Guðnadóttir heimsótti Menntaskólann á Ásbrú. Önnur viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MÁ og FG áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. Eva skellti sér fyrst í Menntaskólann á Ásbrú þar sem hún var alveg viss um að hún væri komin á kaldasta stað á Íslandi. Á milli þess sem Eva spókaði sig fyrir framan „Green-Screen“ og forðaðist kuldann ræddi hún einnig við liðsmenn Menntaskólans á Ásbrú sem kepptu fyrir hönd skólans í FRÍS. MÁ þurfti þó að lokum að sætta sig við tap gegn FG síðastliðinn miðvikudag og skólinn er því úr leik. Heimsókn Evu í MÁ má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn í skóla: Menntaskólinn á Ásbrú er líklega kaldasti staður landsins Framhaldsskólaleikarnir halda svo áfram í kvöld þegar Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskóli Suðurlands eigast við í átta liða úrslitum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Bein útsending hefst klukkan 19:30. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti
Eva skellti sér fyrst í Menntaskólann á Ásbrú þar sem hún var alveg viss um að hún væri komin á kaldasta stað á Íslandi. Á milli þess sem Eva spókaði sig fyrir framan „Green-Screen“ og forðaðist kuldann ræddi hún einnig við liðsmenn Menntaskólans á Ásbrú sem kepptu fyrir hönd skólans í FRÍS. MÁ þurfti þó að lokum að sætta sig við tap gegn FG síðastliðinn miðvikudag og skólinn er því úr leik. Heimsókn Evu í MÁ má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Heimsókn í skóla: Menntaskólinn á Ásbrú er líklega kaldasti staður landsins Framhaldsskólaleikarnir halda svo áfram í kvöld þegar Fjölbrautaskólinn við Ármúla og Fjölbrautaskóli Suðurlands eigast við í átta liða úrslitum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Bein útsending hefst klukkan 19:30.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti